Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.10.2009, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 08.10.2009, Qupperneq 76
 8. október 2009 FIMMTUDAGUR60 FIMMTUDAGUR 19.00 President‘s Cup 2009, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 20.10 Eldað með Jóhönnu Vig- dísi SJÓNVARPIÐ 21.20 NCIS STÖÐ 2 21.50 Law & Order: Criminal Intent SKJÁREINN 21.50 You Are What You Eat STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm heldur áfram með sitt tveggja manna tal við Gunnar Dal. 21.30 Birkir Jón Þingmaður framsóknar- flokksins Birkir Jón Jónsson skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn 14.35 Persónur og leikendur (Erlingur Gíslason) (e) 15.15 Viðtalið (Alexander Stubb) (e) 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Flautan og litirnir (1:8) Kennslu- þættir um blokkflautuleik fyrir byrjendur byggðir á samnefndum kennslubókum. (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (1:12) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hvaða Samantha? (11:15) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Matreiðsluþáttaröð í umsjón Jóhönnu Vig- dísar Hjaltadóttur. 20.40 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (56:63) Bandarísk þáttaröð um hóp systkina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug samskipti. 21.25 Nýsköpun – Íslensk vísindi (2:12) Þáttaröð um vísindi. Umsjónarmaður er Ari Trausti Guðmundsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fé og freistingar (Dirty Sexy Money 2) (20:23) Bandarísk þáttaröð um lögmann auðugrar fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt allan sólarhringinn. 23.10 Hamarinn (1:4) (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.10 Fíaskó 10.00 My Date with Drew 12.00 Bowfinger 14.00 Fíaskó 16.00 My Date with Drew 18.00 Bowfinger 20.00 The Man in the Iron Mask 22.10 Sixteen Years of Alcohol 00.00 Retrograde 02.00 Dog Soldiers 04.00 Sixteen Years of Alcohol 06.00 Backbeat 07.00 Kiel - Lemgo Útsending frá leik í þýska handboltanum. 16.45 Kiel - Lemgo Útsending frá leik í þýska handboltanum. 18.05 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 18.30 President‘s Cup 2009 Hitað upp fyrir Forsetabikarinn í golfi sem fram fer 9.-11. október næstkomandi. 19.00 President‘s Cup 2009 Bein út- sending frá Forsetabikarnum í golfi en mótið er eitt það sterkasta í golfheiminum í dag enda mæta flestir af bestu kylfingum heims til leiks. 00.00 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 15.40 Arsenal - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Wolves - Portsmouth Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Goals of the Season 1999 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.55 Premier League World 2009/10 Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hlið- um. 20.30 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Norwich og Southampton leiktíðina 1993-1994. 21.00 PL Classic Matches Svipmyndir frá leik Liverpool og Blackburn leiktíðina 1994- 1995. 21.30 Premier League Review 2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun- um skoðað gaumgæfilega. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Burnley - Birmingham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (2:10) (e) 08.00 Dynasty (67:88) (e) 08.50 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (2:10) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 18.00 Dynasty (68:88) Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 18.50 Lífsaugað (3:10) Þórhallur Guð- mundsson miðill stýrir skyggnilýsingum fyrir gesti sína í sal og sjónvarpsáhorfendur. (e) 19.30 Game Tíví (4:14) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.00 Everybody Hates Chris (20:22) Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. 20.30 30 Rock (1:22) Bandarísk þáttaröð sem hlotið hefur Emmy-verðlaunin undan- farin þrjú ár sem besta gamanserían. 21.00 Flashpoint (11:12) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Hryðju- verkamenn láta til skarar skríða í borginni og einn úr sérsveitinni leggur líf sitt að veði til að bjarga málunum. 21.50 Law & Order: Criminal Intent (21:22) Bandarísk sakamálasería þar sem fylgst er með stórmálasveit lögreglunnar í New York fást við klóka krimma. Logan leggur allt í sölurnar þegar prestur fær hann til að taka upp rannsókn á þremur morðum sem framin voru fyrir 16 árum. 22.40 The Jay Leno Show 23.30 She’s Got the Look (5:6) (e) 00.20 Secret Diary of a Call Girl (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Elías, Gulla og grænjaxlarnir og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Primeval (6:6) 11.45 Supernanny (1:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (41:300) 13.45 La Fea Más Bella (42:300) 14.35 Ally McBeal (1:23) 15.20 ´Til Death (4:15) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Nonni nift- eind, Bratz og Ævintýri Juniper Lee. 16.58 Elías 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (4:22) 19.45 Two and a Half Men (23:24) Charlie reynir að tala stuðningshóp Judith til um að leyfa Jake að halda áfram að eyða helgum heima hjá honum. 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (2:10) Tíunda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 20.35 The Apprentice (11:14) Donald Trump leitar að nýjum lærlingi. Átján þátttak- endur takast á í þrautum þar sem allt í senn reynir á viðskiptavit þeirra, markaðsþekkingu, leiðtogahæfileika, samstarfsvilja og færni í al- mennum samskiptum. 21.20 NCIS (9:19) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 22.10 Eleventh Hour (12:18) 22.55 Road to Perdition 00.50 Fangavaktin (2:8) 01.25 The 4400 (8:13) 02.10 Johnny Dangerously 03.40 Volcano High 05.45 Fréttir og Ísland í dag ▼ ▼ ▼ ▼ > Jeremy Irons „Ég hef það alltaf á tilfinningunni að ég hefði getað leikið síðasta hlutverk aðeins betur. Þegar að því kemur að ég verð fullkomlega sáttur hætti ég að öllum líkindum að leika.“ Irons fer með eitt aðalhlutverk- anna í kvikmyndinni The Man in the Iron Mask sem Stöð 2 bíó sýnir í kvöld. Á sjónvarpsstöðinni National Geographic er hægt að horfa á þáttinn The Dog Whisperer sem fjallar um hundaþjálfarann Cesar Millan sem tekur að sér að aðstoða hundaeigendur með uppeldið á gæludýrum sínum. Cesar Millan er fæddur og uppalinn í Mexíkó. Hann dvaldi oft á sveitabæ afa síns þar sem hann lærði að umgang- ast hunda og önnur dýr. Strax sem ungur drengur var Cesar harðákveðinn í því að verða heimsins besti hundaþjálfari þegar hann yrði eldri. Hann flutti til Bandaríkjanna átján ára gamall þar sem hann hóf störf á hundasnyrtistofu og varð fljótlega þekktur fyrir það að geta greitt og baðað hunda sem aðrir vildu ekki koma nærri. The Dog Whisperer er í anda þáttanna Supernanny, nema að í stað krakka með hegðunarvandamál eru hundar með hegð- unarvandamál. Þeir eru af öllum stærðum og gerðum og vandamálin eru mörg, sumir þykja grimmir, aðrir feimnir og óframfærnir og nokkrir gelta of mikið. Eigendurnir eru flestir ráðþrota og í örvæntingu sinni láta þeir allt eftir dýrinu. Í síðasta þætti kom Cesar til bjargar hundi sem átti að aflífa vegna þess hversu oft hann hafði bitið bæði menn og dýr en sem betur fer kom ekki til þess því Cesar karlinn, með aðstoð hundahóps síns, kom bitvarginum í skilning um að þessi hegðun væri ekki viðunandi. Mér þykir þátturinn um hundahvíslarann skemmtileg afþreying og ég er sannfærð um það að hægt sé að nýta sér þessa aðferðafræði Cesar á annað og meira en hunda. Í South Park-þáttunum var Cesar fenginn til að nota þessi fræði sín á óþekktarangann Cartman með góðum árangri. Þótt það sé kannski óþarfi að klípa börn í hálsinn er ekki ólíklegt að staðfesta og ófrávíkjanlegar reglur komi þeim til góða. VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON HORFIR MEÐ ÁHUGA Á HUNDAHVÍSLARANN CESAR Máttur hundahvíslarans gegn ofurfóstrunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.