Iðnneminn


Iðnneminn - 01.09.1949, Síða 34

Iðnneminn - 01.09.1949, Síða 34
Sterkasta dýr jarðarinnar miðað við líkamsþunga, er bjalla nokkur, sem vegur að- eins 14 grömm, en getur borið á bakinu 1.580 gramma þunga. Eftir þessu ætti þá meðalmaður að geta borið 8.400 kg. ★ Minnsta ríkið í heimi er í Pyrenaflöllunum, 1000 m yfir sjávarmáli. Ríkið heitir Goust og er um 267 hektarar að flat- armáli. íbúatalan er um 150 manns. Viðurkenningu sína sem ríki fékk það í friðar- samningunum í Vestfalen, milli Spánverja og Frakka, árið 1648. ★ í Egyptalandi til forna fór tanntaka fram á þann hátt, að tréhjálmur var settur á höfuð sjúklingsins og barið á, þar til sjúklingurinn rotaðist. Síðan var tönnin tekin. Það gæti ver- ið athugandi fyrir tannlækna hér á landi, að rifja upp þessa „góðu“ aðferð, ef sjúklingarnir vilja ekki láta deyfa sig. ★ Verðmesta myntin, sem í mínútum þúsundir rafmagns- pera, án þess að snerta þurfi á þeim með höndunum. Með stöð- ugum rannsóknum árum saman hefur tekist að koma á fram- leiðslu í stórum stíl, og þar með geta allir veitt sér hið dásam- lega „ljós án loga.“ Framh. gildi var í Sviþjóð árin 1644— 1676, var 10 dala silfurmynt. Hún var 70X30 cm að stærð og 19,7 kg. að þyngd. Verðgildi hennar var um 600 krónur. — 1 ríkisdalur var þá 22X24 cm á stærð, og 2,7 kg. að þyngd. ★ Á bók nokkurri úr skíru gulli, eru spjöldin 0,5 cm á þykkt. Texti bókarinnar er stunginn á gullblöðin af Indverja, árið 1876. ★ Fyrir nokkrum árum síðan fékk borgarstjóri nokkur á ír- landi einkennilega gjöf. Var það shillingsmynt, sem slípuð hafði verið beggja vegna og síð- an grafin á hana saga borgar- innar, sem var 1700 orð. IÐNNEMINN útgefinn af I.H.S.Í. Blaðið kemur út 6—8 sinnum á ári Það flytur m. a. inargvíslegan fróðleik um iðnað og stéttarsamtök iðnnema. Afgreiðsla blaðsins er í skrifstofu Iðn- nemasambands Islands, Ilverfisgötu 21. Efni blaðsins óskast sent til skrifstofu I.N.S.I., einnig eru nýir áskrifendur og |ieir, sem verða fyrir vanskilum á blað- inu, vinsamlega beðnir að snúa sér til skrifstofu sambandsins, sem er opin kl. 5.30—7.00 á föstudögum. I Argangur blaðsins kostar kr. 15.00. — Gjalddagi blaðsins er 1. marz ár hiert. Iðnnemar! Skrifstofa Iðnnemasambands- ýíhHentar! Ef þér eruð í vafa um fivers konar smurnings- olíur þér eigið að nola á vélar þær, sem þér hafið með höndum, þá leitið upplýsinga hjá SHELL, sími 1420. H.F. SHELL á íslandi ins er opin alla föstudaga kl. 5.30—7.00 e. h. Þar eru gefnar ýmsar upplýsingar um samtökin. Þar eru einnig gefnar margvís- legar upplýsingar er snerta iðn- aðarmál, lög um iðnaðarnám o. fl. Iðnnemar, leitið upplýs- inga hjá stéttarsamtökum ykkar sjálfra. 28 IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.