Fréttablaðið - 17.10.2009, Side 1

Fréttablaðið - 17.10.2009, Side 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI17. október 2009 — 246. tölublað — 9. árgangur Glæpamenn sleppa KYNFERÐISBROT 32 TÍSKA 48 Getum komist skjótt úr kreppunni, segir Bjarni Benediktsson VIÐTAL 24 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is All applications must be submitted through www.hagvangur.is and CVs must be in either English or Norwegian/ Scandinavian language. Further information provided by: Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Applications must be submitted no later than: October 26th.Job description: • Lead, coordinate and control all activities inside the department • Cooperate with the Maintenance Control Centre in order to define planned repairs and maintenance budget • Checking the quality of the work and support the foremen during repairs as well as external contractors • Creating and improving the repair procedures and instructions • Searching new maintenance technologies and methods • Creating job descriptions for all Mechanical Department’s staff • Set up goals and periodical evaluation of the subordinates • Preparing a formal yearly training needs analysis • Other related tasks Job requirements: • Education in Mechanical Engineering or comparable • Experience in a similar field of work • Good knowledge of industry equipment repairs • Good knowledge in computerized maintenance systems • Good computer knowledge • Good knowledge in spoken and written English and/or Norwegian/Scandinavian language • Great communication skills and teamwork abilities Norcem AS is the sole manufacturer of cement in Norway, and has extensive experience as an international cement supplier. Norcem AS develops, manufactures, markets and sells all types of cement for building, construction and oil industry in Norway. The company has about 500 employees and is part of the cement and building materials group HeidelbergCement. HeidelbergCement Group is one of the largest cement pro-ducers in the world, with over 60.000 employees in over 50 countries. Further information: www.norcem.no Mechanical Manager in Norway Norcem is looking to hire a highly skilled Mechanical Manager for their Mechanical Maintenance department in Kjøpsvik, which is located in northern Norway. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is og ferilskrár þurfa að vera á ensku eða norsku, eða öðru Norðurlandamáli. Nánari upplýsingar veita: Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með: 26. október nk. Starfssvið: • Leiða, samhæfa og stjórna öllum aðgerðum innan deildarinnar • Samstarf við viðhaldsstjórnstöð varðandi ákvarðanir um skipu- lagt viðhald og viðhaldskostnað • Gæðaeftirlit og stuðningur við verkstjóra og verktaka sem sinna viðhaldi • Hönnun og úrbætur viðhaldsferla og leiðbeininga • Fylgjast með nýjustu tækni, aðferðum og fræðum er varða viðhald • Gerð starfslýsinga fyrir starfsmenn deildarinnar • Markmiðasetning fyrir deildina og reglulegt frammistöðumat • Umsjón með árlegri þarfagreiningu vegna þjálfunar og kennslu • Önnur fjölbreytt verkefni í viðhaldsdeild Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í vélaverkfræði eða sambærilegt • Reynsla af sambærilegum störfum • Góð þekking á vélaviðhaldi og viðgerðum • Góð þekking á tölvustýrðum viðhaldskerfum • Góð almenn tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Kunnátta í norsku eða öðru Norðurlandamáli er æskileg • Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna í hópi Norcem AS er eini sementsframleiðandi Noregs og hefur áralanga reynslu af framleiðslu og útflutningi sements. Norcem AS framleiðir allar gerðir sements til bygginga-, mann-virkja- og olíuiðnaðar í Noregi. Hjá fyrirtækinu starfa um 500 starfsmenn og er fyrirtækið hluti af HeidelbergCement samsteypunni. HeidelbergCement samsteypan er ein stærsta sementsframleiðsla í heiminum með yfir 60.000 starfsmenn í um 50 löndum. Nánari upplýsingar: www.norcem.no Vélaverkfræðingur í Noregi Norcem óskar eftir að ráða reyndan vélaverkfræðing í vélaviðhaldsdeild sína í Kjøpsvik, sem staðsett er í Norður-Noregi. Nánari upplýsingar veita: Katrín S. Óladóttir og Kristín Guðmundsdóttir. Netföng: katrin@hagvangur.is og kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Allar fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið • Stefnumótun • Stjórnun og rekstur • Samskipti við innlenda og erlenda aðila • Samningagerð Menntunar- og hæfniskröfur • Umfangsmikil stjórnunarþekking og reynsla • Framúrskarandi samskiptahæfileikar • Háskólamenntun á heilbrigðissviði æskileg • Framhaldsnám sem nýtist í starfi æskilegt • Leiðtogahæfileikar • Frumkvæði • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku, ensku og Norðurlandamáli Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá, afrit af prófskírteinum og rökstuðningur fyrir umsókn. Krabbameinsfélag Íslands var stofnað 27. júní 1951. Nánari upplýsingar um félagið: www.krabb.is Forstjóri Stjórn Krabbameinsfélags Íslands auglýsir laust til umsóknar starf forstjóra Krabbameinsfélags Íslands. Aðild að félaginu eiga um 30 krabbameinsfélög í landinu, bæði svæðafélög og stuðningshópar. Hlutverk Krabbameinsfélagsins er að vera í fylkingarbrjósti í baráttunni gegn krabbameini og sinnir það m.a. leitarstarfi, skráningu, fræðslu og stuðningi. Unnið er að nýrri stefnumótun félagsins. Starfið er laust frá næstu áramótum. menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LIS TIR ] október 2009 SVARTIR SVANIR HVÍTIR HRAFNAR Gjörningaklúbburinn opnar sýningu í dag í K ling & Bang á Hverfi sgötu 42. The Icelandic Love Co rporat- ion, eins og þær stöllur kalla sig upp á enskun a, sýna þar skúlptúra. Þá verða þær með á Sequence s-hátíð- inni sem hefst í næstu viku og sýna þar kvikm ynd sem þær hafa gert. MYNDLIST PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Myndlist sem umhverfi Aðalsteinn Ingólfsson skrifar um skúlptúra Guðrúnar Nielsen. SÍÐA 8 Allt sem er gott er hættulegt Viðtal við Þorleif Örn Arnarsson leikstjóra. SÍÐA 6 Svart siffon í vetur Gæða vörur á góðu verði! Tilboðsdagar í TENGI Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Opið til 18 nýtt kortatímabil KÖNNUN Meirihluti þeirra sem tóku þátt í nýrri skoðanakönnun Frétta- blaðsins vill að ríkisstjórnin segi upp samningnum við Alþjóðagjald- eyrissjóðinn. Af þeim sem tóku afstöðu vildu 58 prósent uppsögn samningsins, en 42 prósent sögð- ust andvíg uppsögn hans. Meirihluti stuðningsmanna allra flokka utan Samfylkingarinnar vildi segja upp samningnum. Rúm- lega 65 prósent sjálfstæðismanna vildu uppsögn, tæp 69 prósent framsóknarmanna og 59 prósent stuðningsmanna Vinstri grænna. Á meðal Samfylkingarfólks vilja 35 prósent segja samningnum upp en 65 prósent vilja það ekki. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra segir að niðurstað- an komi sér ekki á óvart. „Maður hefur skynjað það að þessar endalausu tafir á endurskoðun- inni hafa grafið undan trú fólks á þessu samstarfi. Þetta undir- strikar að málið þarf að komast á hreyfingu eða við verðum að fara að grípa til annarra ráða.“ „Ég les það út úr þessu að það sé mikil óánægja með að áætlun okkar með AGS sé ekki að ganga eftir. Ég er þeirrar skoðunar að það þurfi að endurskoða áætlun- ina, en á sama tíma sé skynsam- legt að byggja áfram á samstarfi við sjóðinn,“ segir Bjarni Bene- diktsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins. „Mér finnst þetta mjög gleði- leg tíðindi, þau bera vott um að þjóðin sé að öðlast sjálfsvirðingu á ný,“ segir Ögmundur Jónasson, þingmaður VG. Hringt var í 800 manns fimmtu- daginn 15. október. Svarend- ur skiptust jafnt eftir kyni og hlutfallslega eftir búsetu. Spurt var: Á ríkisstjórnin að segja upp samningnum við Alþjóðagjald- eyrissjóðinn? Alls tóku 78 prósent afstöðu til spurningarinnar. - bj, kóp, shá Meirihluti vill segja upp AGS-samningi Stuðningsfólk Samfylkingar sker sig úr í afstöðu til frekara samstarfs við AGS. Getum ekki búið við þessar tafir mikið lengur, segir Steingrímur J. Sigfússon. MÁLARI SEM FÆR FÓLK TIL AÐ BROSA Ísak Óli Sævarsson er með einhverfu VIÐTAL 34 Strákahljóm - sveitin Sykur VIÐTAL 36 UTANRÍKISMÁL Tveir forsvarsmenn færeysku landsstjórnarinnar segja að hugsanleg aðild Íslands að Evr- ópusambandinu stofni fríversl- unarsamningi þjóðanna tveggja í hættu. Utanríkisráðherra Færeyja telur jafnvel að honum verði sjálf- hætt. Ríkur pólitískur vilji er fyrir upptöku evru og aðild að EES- samningnum. - kóþ / sjá síðu 16 Færeyskir stjórnmálamenn: Samningur við Ísland í hættu Á ríkisstjórnin að segja upp samn- ingnum við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn? Já Nei 57,9% 42,1% ALLT Í PLATI „Þetta er fals! Þetta má ekki!“ hrópaði leikarinn Gunnar Eyjólfsson gramur þegar hann kom æðandi út úr Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Aðstandendur leiksýn- ingarinnar Brennuvargarnir, eftir svissneska leikskáldið Max Frisch, höfðu í tilefni frumsýningarinnar sett á svið eldsvoða með reykblæstri og öðru tilheyrandi, við misjafnar undirtektir viðstaddra. Það var að minnsta kosti ljóst að gjörningurinn hafði tilætluð áhrif, því sumir gestanna urðu sjáanlega skelkaðir. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.