Fréttablaðið - 17.10.2009, Page 47

Fréttablaðið - 17.10.2009, Page 47
LAUGARDAGUR 17. október 2009 7 Viltu vera í okkar liði? Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Actavis hf. er eitt af dótturfyrirtækjum samstæðunnar og er framleiðslueining fyrirtækisins hér á Íslandi. Fyrirtækið er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur starfa um 270 starfsmenn, flestir á framleiðslu- og gæðasviðum. Við leitum að konum jafnt sem körlum eldri en 25 ára í eftirfarandi starf: Undirbúningsteymi - undirbúningur á tækjum og búnaði fyrir framleiðslu, regluleg þrif á framleiðslusvæðum og skjalfærsla. Unnið er á þrískiptum vöktum á virkum dögum, viku í senn á dag- og kvöldvöktum og sjöttu hverja viku á næturvöktum. Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is. Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 25. október nk. …þá bjóðum við snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag Ef þú ert… hress og jákvæð/ur stundvís samviskusöm/samur og getur tileinkað þér nákvæm vinnubrögð verklagin/n með grunnþekkingu í ensku góð/ur í að vinna í hóp líkamlega hraust/ur

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.