Fréttablaðið - 17.10.2009, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 17. október 2009 9
Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf og spennandi tækifæri
til að móta framtíð glæsilegrar veitingastarfsemi og ráðstefnu-
þjónustu á fjölsóttasta ferðamannastað Íslands.
Bláa Lónið leitar eftir metnaðarfullum veitingastjóra
til að stýra veitingastarfsemi Bláa Lónsins.
Veitingastjóri
Starfssvið:
˙Stjórnun daglegs rekstrar, þ.m.t. starfsmannamál ˙Þátttaka í markaðs- og sölustörfum˙Teymisvinna með öðrum stjórnendum Bláa Lónsins
Hæfniskröfur og eiginleikar:
˙Faglærður framreiðslumaður, meistarapróf kostur˙Almenn rekstrarþekking og reynsla af veitingarekstri nauðsynleg
˙Frammúrskarandi þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
˙Frumkvæði, skipulagshæfileikar og metnaður til að ná árangri
˙Vilji og geta til að vinna óreglulegan vinnutíma
Á baðstað félagsins eru reknar 3 veitingaeiningar,
LAVA restaurant, Blue Cafe og Lagoon Bar. Glæsilegir
funda- og ráðstefnusalir eru einnig á baðstað
og í Eldborg í Svartsengi.
Bláa Lónið er reyklaus vinnustaður.
Frekari upplýsingar veitir Dagný H. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri
hjá Bláa Lóninu, netfang dagny@bluelagoon.is. Umsóknarfrekstur
er til 1. nóvember og eru umsækjendur beðnir um að sækja
um starfið á heimasíðu Bláa Lónsins,
www.bluelagoon.is/Um fyrirtaekid/Atvinna/Atvinnuumsokn/
Kynningarfulltrúi lausasölulyfja
Artasan,
Novartis Consumer Health,
Novartis Consumer Health
sem er umboðsaðili fyrir
leitar
að hressum kynningarfulltrúa sem
hefur mikla ánægju af samskiptum
við fólk.
er
leiðandi fyrirtæki í þróun og sölu
lausasölulyfja. Markmið Artasan er
að vinna af fagmennsku og heilindum
við sölu og ráðgjöf um leiðir til heil-
brigðari lífsstíls og betri lífsgæða.
Við leitum að metnaðarfullum
einstaklingi sem hefur góða
samskiptahæfni og nákvæm
vinnubrögð.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Vilborg Gunnarsdóttir starfsmanna-
stjóri (vilborg@artasan.is).
Umsóknarfrestur er til og með
25. október 2009.
Umsóknir og ferilskrár ásamt
nöfnum umsagnaraðila sendist á
netfangið starf@artasan.is.
Farið verður með allar umsóknir
sem trúnaðarmál og öllum
umsóknum verður svarað.
Starfssvið:·
Hæfniskröfur:
.
Fylgja eftir söluherferðum og sjá um framsetningu markaðsefnis.
Önnur verkefni sem tengjast sölu og markaðssetningu.
Menntun á sviði heilbrigðismála æskileg, t.d. lyfjatæknanám.
Reynsla af kynningum, sölu- og/eða markaðsmálum skilyrði.
Þekking á lausasölulyfjum æskileg.
Góð íslenskukunnátta nauðsynleg, bæti rituð og töluð.
Góð enskukunnátta skilyrði.
Mjög góð þekking á word, excel og power point.
Mjög góð hæfni í samskiptum.
Kynning og markaðssetning á lausasölulyfjum og öðrum vörum
fyrirtækisins
Fræðslufundir og kynningar fyrir starfsfólk apóteka og
sjúkrastofnana.
Samskipti við aðila í heilbrigðiskerfinu, viðskiptavini og smásala.
Laust er til umsóknar starf fræðslufulltrúa við Sesseljuhús umhverfissetur á Sólheimum. Sesseljuhús er
fræðslusetur um sjálfbæra þróun og sýningarhús um sjálfbærar byggingar. Þar fer fram fjölbreytt fræðsla um
sjálfbæra þróun og boðið er upp á umhverfisnám fyrir bandaríska háskólanemendur. Fengist hefur styrkur
frá Starfsorku til ráðningar fræðslufulltrúa og verður ráðið í stöðuna til sex mánaða til að byrja með en
möguleikar eru á framlengingu samnings fyrir réttan aðila.
Upplýsingar um starfssvið, menntunar- og hæfniskröfur má nálgast á vef Sesseljuhúss www.sesseljuhus.is
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Gerð er krafa um búsetu á Sólheimum og er gott
húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Upplýsingar veitir Pálín Dögg Helgadóttir forstöðu-
maður Sesseljuhúss, palin@solheimar.is og í síma 897 0387.
SPENNAN
DI TÆKIFÆR
I
Í UMHVER
FISMÁLUM
Sólheimar - 801 Selfoss
www.solheimar.is
Á Sólheimum finnur þú listhús, verslun, kaffihús og gistiheimili. Listasmiðju, keramik, kertagerð,
vefstofu, jurtastofu og smíðastofu. Skógrækt, garðyrkjustöð, kirkju, höggmyndagarð, trjásafn,
Sesseljuhús og íþróttaleikhús. Verið velkomin í heimsókn!
FRÆÐSLUFULLTRÚI
Helstu verkefni felast í skráningum og eftirliti með ábyrgðarmálum, innkaupum
og sölu varahluta ásamt umsýslu reikninga. Samskipti við erlenda birgja og
endursöluaðila, vörum ttaka og t utningur eru einnig mikilv gir ttir
starfsins.
Við leitum að samviskusömum einstaklingi, með góða almenna menntun,
fram rskarandi jónustulund, haldb ra tungumálakunnáttu og tölvuf rni til að
starfa með ö ugu liði.
pin ker ehf er leiðandi fyrirt ki í upplýsingat kni á slandi. annauður
fyrirt kisins er forsenda ess árangurs sem fyrirt kið hefur náð og tryggir
viðskiptavinum pinna kerfa bestu og áreiðanlegustu jónustu sem völ er á.
Við leitum að fram rskarandi starfskrafti til að b tast í ann ö uga hóp.
Þjónustufulltrúi
hugasamir eru hvattir til að s kja um og senda ferilskrá, merkta viðkomandi
star , á netfangið starfsumsokn ok.is fyrir . október nk. ánari upplýsingar
veitir Hákon Davíð Halldórsson markaðsstjóri Opinna kerfa í síma 570-1000
eða á tölvupósti hakon ok.is. llar umsóknir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál og eim öllum svarað.