Fréttablaðið - 17.10.2009, Page 50

Fréttablaðið - 17.10.2009, Page 50
 17. október 2009 LAUGARDAGUR10 HÚSAFRIÐUNARNEFND Styrkir úr Húsafriðunarsjóði 2010 Húsafriðunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2010 Húsafriðunarnefnd úthlutar styrkjum úr sjóðnum til: a. ráðgjafar og áætlunargerðar vegna viðhalds á friðuðum byggingum b. viðhalds á friðuðum byggingum. Húsafriðunarnefnd er einnig heimilt að veita styrki til: c ráðgjafar og áætlunargerðar vegna viðhalds á öðrum byggingum en friðuðum sem að dómi nefndarinnar hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi, d. viðhalds á öðrum byggingum en friðuðum sem að dómi Húsafriðunarnefndar hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi, e. gerð byggða- og húsakannana, f. útgáfu byggða- og húsakannana, g. byggingarsögulegra rannsóknarverkefna og útgáfu rita um þær. Styrkveitingin er háð því að við framkvæmdir sé þeim áætlunum, upplýsingum og umsóknum fylgt sem Húsafriðunarnefnd samþykkir. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2009. Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu Húsafriðunarnefndar husafridun.is eða í síma 570 1300. Í þessu samhengi skal sérstaklega bent á leiðbeiningarit Húsafriðunarnefndar og Húsverndartofu um viðhald og viðgerðir eldri húsa í Minjasafni Reykjavíkur/Árbæjar- safni. Húsafriðunarnefnd, Suðurgötu 39, 101 Reykjavík Ertu með íbúð eða sumarhús á lausu! Ibudir.is er vefur sem sérhæfi r sig í að leigja íbúðir og sumarhús til skamms tíma. Óskað er eftir samstarfs- aðilum um land allt með áherslu á útleigu til ferða- manna fyrir sumarið 2010. Kynnið ykkur vefi nn www. ibudir.is og hafi ð samband við undirritaðan í síma 6953366 eða sendið mér póst á gylfi @ibudir.is. SÖGUFÉLAG Aðalfundur Sögufélags verður haldinn laugardaginn 24. október í húsi félagsins, Fischersundi 3, og hefst hann kl. 15.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillaga um breytingu 5. greinar laga félagsins: Í stað orðanna „Aðalfundur skal að jafnaði haldinn ekki síðar en í maí“ komi „Aðalfundur skal að jafnaði haldinn að hausti“. Að loknum aðalfundarstörfum fl ytur dr. Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur erindi: Samfélag 18. aldar - ullarvinnsla og hagrænt hugarfar Stjórnin Styrkir til forvarnaverkefna í Reykjavík Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Forvarnasjóði Reykjavíkurborgar til forvarnaverkefna. Markmiðið með styrkjunum er að styrkja samstarfsverk- efni á sviði forvarna til samræmis við forvarnastefnu Reykjavíkurborgar. Hámarksstyrkupphæð sem veitt er úr sjóðnum er 500.000 kr. Upplýsingar um forvarnastefnuna og reglur sjóðsins má fi nna á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað á sérstökum eyðublöðum sem einnig er þar að fi nna, www.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 2009. Nánari upplýsingar veita Stefanía Sörheller, verkefna- stjóri á skrifstofu Velferðarsviðs í síma 411-1111, stefania.sorheller@reykjavik.is og Guðrún Halla Jónsdóttir, félagsráðgjafi í Miðgarði í síma 411-1400, gudrun.halla.jonsdottir@reykjavik.is Meðferð umsókna fylgir almennum reglum um styrkja- úthlutanir Reykjavíkurborgar, sjá á www.reykjavik.is Allar umsóknir verða lagðar fyrir Samráðshóp um forvarnir í Reykjavík til umsagnar og fyrir velferðarráð Reykjavíkur til samþykktar. Velferðarsvið Til sölu/leigu Styrkir Tilkynningar Útboð Fasteignir Eyrartröð 220 Hafnarfjörður Tilboð óskast í leigu. Stærð: 500 fm Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 1987 Brunabótamat: 00.000.000 Verð: 0 RE/MAX SENTER KYNNIR: Til leigu ca.500 fm atvinnuhúsnæði við Eyrartöð í Hafnarfirði. Um er að ræða stóran sal með mikillri lofthæð og stórum innkeyrsluhurðum, auk skrifstofurými og fundaherbergi á efri hæðinni. Að framan er gönguhurð og innkeyrsluhurð. Rúmgott eldhús/mötuneyti er á jarðhæðinni. Einnig er rúmgott útipláss. Teikningar á skrifstofu. Allar upplýsingar um eignina gefur Ástþór Reynir í síma 8996753 eða á arg@remax.is Senter Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali arg@remax.is Atvinnuhúsnæði til leigu 899 6753 Framkvæmda- og veitusvið Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í 240 og 660 lítra plastílát undir sorp. Óskað er eftir tilboðum í 1.500 stk. 240 l. og 50 stk. 660 l. ílát. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Framkvæmda- og veitusviði í síma 480 1500. Útboðsgögn má fi nna á heimasíðu sveitar- félagsins www.arborg.is undir ,,Þjónustusíður”. Tilboðum skal skilað til Sveitarfélagsins Árborgar Framkvæmda- og veitusvið í lokuðu umslagi fyrir 31. október 2009 nk. Tilboð Innkaupaskrifstofa F.h. Íþrótta- og tómstundasviðs: Ræsting í Árbæjarlaug. Útboðsgögn á geisladiski verða seld á kr. 3.000, frá kl. 10:00 þann 19. október 2009, í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur Opnun tilboða: 2. nóvember 2009, kl 10:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur. 12348 Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod Blaðberinn bíður þín Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfið Blaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.