Fréttablaðið - 17.10.2009, Page 72

Fréttablaðið - 17.10.2009, Page 72
44 17. október 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman En hvað það er fínt að snjórinn er kominn! Já, einmitt. Það kemur einhver ró yfir mann þegar hvíta teppið er komið yfir jörðina! Er þetta ekki...? Jú! Þetta er róin sem er seinna á ferðinni en áður! Ertu ánægð að vera komin með þinn eigin skáp aftur? Heldur betur. Það var heimsku- leg hugmynd að deila skáp. Já! Við eyddum allt of miklum tíma saman! Fyrir tímana! Eftir tímana! Milli tímanna! Ég var að brotna undan álaginu Palli! Mér finnst ég miklu nánari þér nú þegar smá bil er á milli okkar. Sam- mála. Held ég. Hinn „voldugi alvitri“ sfinx Hvernig getur einn köttur gert svona mikið af mistökum á einum degi!?! Ég stend oft upp. Lóa byrjaði á klifur- stiginu í dag. „Klifurstiginu“? Já... manstu ekki eftir tímabilinu þegar Solla og Hannes klifruðu upp um allt? Ummm, nei. Eig- inlega ekki. Jæja, þú munt muna eftir því hjá Lóu Sjáiði! Þumalfingur til sölu á eBay! Ég get bara ekki ýtt á takkana til að bjóða í þá! Ég er kominn í átak. Fyrsta skrefið er að minnka snúsfjölda niður í eitt á morgni. Vekjaraklukkan byrjar að hringja klukkan átta og ég á sem sagt að vera kominn á lappir klukkan níu mínútur yfir. Nema á mánudögum, þá má ég snúsa tvisvar. Umbreytingin er hafin og ég stefni á að vera orðinn A-maður um áramót. Átakið hófst á miðvikudegi og árangur- inn var undraverður. Þrjá daga í röð var ég kominn á lappir á tilsettum tíma. Mér tókst að hella upp á kaffi, fara í sturtu, taka vítamín, borða ristað brauð og drekka appelsínusafa áður en ég lagði af stað í vinnuna. Með öðrum orðum: Mér býður við sjálfum mér. Það er erfitt að segja bless við sjálfan sig. Það var eitt- hvað spennandi við að fara að sofa án þess að vita hvenær mér tækist að rífa mig á fætur. Ég var tifandi tímasprengja og vissi aldrei hversu mörg snúsin yrðu. Var ég að fara að snúsa fimm sinnum? Sjö sinn- um? Eða var ég að fara að slökkva á báðum vekjaraklukkunum og sofa þar til yfirmað- urinn hringdi – með þrútnar æðar af ólg- andi bræði? Í dag er spennan fólgin í óvissunni. Ég er ekki byrjaður að fagna sigri og B-mað- urinn gæti bankað á dyrnar hvenær sem er; svangur, þreyttur og úrillur. Eitt veit ég þó, það að vinna frá níu til fimm er tær- asta form fasisma í lífi B-manns, sem þarf ekki að líða annað ofbeldi. Þegar klukkan slær níu á Íslandi á veturna er ekki kom- inn dagur. Það er staðreynd. Við mætum í vinnu á næturnar í staðinn fyrir að breyta klukkunni þannig að það verði komin birtu- glæta þegar vekjaraklukkan hringir. Raunir B-manns 3: Átakið NOKKUR ORÐ Atli Fannar Bjarkason 8.- 25. október Opið 12 - 18 alla daga Dúndur útsölumarkaður Skeifunni 17 Buxur 2.500,- Jakkar 5.000,- Toppar 1.500,- Barnaföt 500,- Kjólar 3.000,- Peysur 2.000,- Jólapappírog jólakort áklink!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.