Fréttablaðið - 17.10.2009, Blaðsíða 92
17. október 2009 LAUGARDAGUR64
LAUGARDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
17.00 Mannamál
17.30 Græðlingur
18.00 Hrafnaþing
19.00 Mannamál
19.30 Græðlingur
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Tryggvi Þór á alþingi
22.00 Borgarlíf
22.30 Íslands safarí
23.00 Hestafréttir
23.30 Björn Bjarna
08.00 Morgunstundin okkar Pálína,
Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars-
ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og
Patti, Paddi og Steinn, Ólivía, Sögurnar okkar,
Elías Knár, Kobbi gegn Kisa, Skúli skelfir og
Paddi og Steinn.
10.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e)
10.55 Leiðarljós (e)
11.35 Leiðarljós (e)
12.20 Kastljós (e)
13.00 Kiljan (e)
13.50 Hrunið (2:4)
14.45 Joe Strummer - Framtíðin er
óskrifað blað (e)
16.50 Lincolnshæðir (22:23)
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e)
18.20 Omid fer á kostum (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Spaugstofan
20.10 Útsvar (Álftanes - Seltjarnarnes)
21.15 Focker-fjölskyldan (Meet the
Fockers) Bandarísk gamanmynd frá 2004
um ungan mann sem býður tengdaforeldr-
um sínum til Miami að hitta pabba sinn og
mömmu. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Ben
Stiller, Dustin Hoffman og Barbra Streisand.
23.10 Verksmiðjustúlkan (Factory Girl)
Bandarísk bíómynd frá 2006 um stjörn-
una Edie Sedgwick. Aðalhlutverk: Sienna
Miller, Guy Pearce, Hayden Christensen og
Mena Suvari.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.10 Thank You for Smoking
10.00 Dying Young
12.00 Charlotte‘s Web
14.00 Thank You for Smoking
16.00 Dying Young
18.00 Charlotte‘s Web
20.00 Match Point
22.00 There Will Be Blood
00.35 The Addams Family
02.15 Jackass Number Two
04.00 There Will Be Blood
09.00 England - Hvíta Rússland Út-
sending frá leik í undankeppni HM.
10.40 10 Bestu: Guðni Bergsson
11.35 Presidents Cup 2009: Hápunkt-
ar Sýnt frá hápunktunum í Forsetabikarnum í
golfi sem fram fór helgina 8. - 11. október.
12.30 Inside the PGA Tour 2009
12.55 Meistaradeild Evrópu: Frétta-
þáttur
13.25 F1: Brasilía / Æfingar
13.55 F1: Brasilía / Æfingar Sýnt beint
frá æfingum í Formúlu 1 kappaksturinum.
15.00 10 Bestu: Rúnar Kristinsson
15.45 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki
helgarinnar í spænska boltanum.
16.15 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
komandi keppni.
16.45 F1. Brasilía / Tímataka Sýnt beint
frá tímatöku í Formúlu 1 kappaksturinum.
18.20 Real Madrid - Valladolid Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum.
20.00 Valencia - Barcelona Bein út-
sending frá leik í spænska boltanum.
21.50 Jermain Taylor - Arthur Abra-
ham Bein útsending frá bardaga sem fram
fer í Berlín.
23.20 Carl Froch - Andre Dirrell Bein
útsending frá Nottingham í Englandi.
08.55 Chelsea - Tottenham Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
10.35 Premier League World
11.05 Premier League Preview
11.35 Aston Villa - Chelsea Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
13.50 Man. Utd. - Bolton Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport
3. Sunderland - Liverpool Sport 4. Arsenal -
Birmingham Sport 5. Portsmouth - Totten-
ham Sport 6. Everton - Wolves
16.15 Nottingham Forest - Newcastle
Bein útsending frá leik í ensku 1. deildinni.
18.30 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í
ensku úrvalsdeildinni skoðaðir.
19.10 Leikur dagsins
20.55 Mörk dagsins
21.35 Mörk dagsins
22.15 Mörk dagsins
22.55 Mörk dagsins
23.35 Mörk dagsins
06.00 Pepsi MAX tónlist
13.35 Dynasty (e)
14.25 Dynasty (e)
15.15 Dynasty (e)
16.05 Everybody Hates Chris (e)
16.30 90210 (2:22) (e)
17.20 Melrose Place (2:13) (e)
18.10 What I Like About You (22:24)
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst-
ur í New York. Aðalhlutverkin leika Amanda
Bynes og Jennie Garth.
18.35 Yes Dear (6:15) Bandarísk gam-
ansería um grallaraspóana Greg og Jimmy
sem eru giftir systrunum Kim og Christ-
ine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimil-
um en að sjálfsögðu eru það eiginkonurnar
sem eiga alltaf lokaorðið.
19.00 Game Tíví (5:14) (e)
19.30 Skemmtigarðurinn (5:8) Nýr ís-
lenskur þáttur fyrir alla fjölskylduna. Í hverj-
um þætti keppa tvær 5 manna fjölskyldur í
skemmtilegum leik. (e)
20.30 SkjárEinn í 10 ár (4:4) Skemmti-
þáttur í umsjón Dóru Takefusa þar sem stikl-
að er á stóru í 10 ára sögu SkjásEins og rifj-
uð upp eftirminnileg atvik. (e)
21.30 Spjallið með Sölva (4:13) (e)
22.20 Nýtt útlit (3:10) Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir
venjulegu fólki nýtt útlit. (e)
23.10 Lífsaugað (4:10) (e)
23.50 Lord of the Rings. Two Towers
03.40 World Cup of Pool 2008 (e)
04.30 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími
08.00 Algjör Sveppi
09.45 Barnatími
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Sjálfstætt fólk
14.25 Auddi og Sveppi
15.15 Logi í beinni
16.00 ET Weekend Allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
16.50 Ástríður (9:12) Heilbrigð innbyrðis
samkeppni ríkir á öllum vinnustöðum. Sveini
Torfa finnst þó eins og einhver sé í sam-
keppni við hann um hylli Ástríðar. Er það
misskilningur?
17.20 Fangavaktin (3:8) Ólafur slepp-
ur með skrekkinn eftir ránstilraunina og reyn-
ir í kjölfarið að klára díl aldarinnar. Á meðan
þarf Daníel að kljást við einelti af hálfu sam-
fanga sinna og Georg reynir að finna leið til
að komast á flokksþing Vinstri grænna.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það
heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að
koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.56 Lottó
19.04 Veður
19.10 Ísland í dag - helgarúrval
19.35 Space Jam Barna- og fjölskyldu-
mynd þar sem saman koma stjörnur teikni-
mynda og kvikmynda, Bill Murray, Danny
DeVito, Bugs Bunny og Daffy Duck að
ógleymdum Michael Jordan sem fer á kost-
um enda fer körfuboltinn með stórt hlutverk
í myndinni.
21.00 My Fake Fiance Rómantísk gam-
anmynd um unga konu sem tekur þá ör-
væntingarfullu ákvörðun í peningaleysinu að
sviðsetja brúðkaup sitt og ókunnugs stráks
sem er líka blankur - allt fyrir gjafirnar. En að
sjálfsögðu fer þetta lúalega bragð þeirra á allt
annan veg en þau ráðgerðu.
22.30 The Number 23
00.10 Master and Commander. The
Far Side of the World
02.25 As You Like It
04.30 ET Weekend
05.15 Fangavaktin (3:8)
05.45 Fréttir
13.50 Man. Utd. – Bolton,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
18.35 Yes Dear
SKJÁREINN
20.00 Ástríður
STÖÐ 2 EXTRA
20.10 Útsvar
SJÓNVARPIÐ
21.00 My Fake Fiance STÖÐ 2
> Barbra Streisand
„Ég fór til Hollywood án þess að
hafa breytt nafninu mínu, nefinu
eða tönnunum og mér vegnaði
vel.“
Streisand fer með hlutverk í
kvikmyndinni Focker-fjölskyld-
an sem Sjónvarpið sýnir kl.
21.15 í kvöld.
Akralind 9
201 Kópavogur
Sími 553 7100
www.linan.is
LAGERSALA Seljum eingöngu beint af lager okkar sem er aðeins opinn um helgar. Lítil yfirbygging = betra verð
Bono - Borðstofuborð stækkanlegt 166 / 266 x 100 cm
Kr. 145.800 I Lagersöluverð kr. 87.500
Slim 3ja sæta sófi kr. 169.800 I Nú kr. 135.840
Slim 2ja sæta sófi kr. 132.600 I Nú kr. 106.000Madison skenkur kr. 131.400 I Nú kr. 65.700
Edge - Hornsófi 280x200 kr. 298.700
Lagersöluverð kr. 238.900
Litir: Sand og Night
Skoðið úrvalið á heimasíðu okkar
www.linan.is
OPIÐ UM HELGINA
Laugardag 12 - 16
Sunnudag 13 - 16
2401 3ja sæta sófi kr. 324.800 I Nú kr. 194.800
2401 2ja sæta sófi kr. 310.000 I Nú kr. 186.000
Ætli það sé ekki skortur á hæfileikanum til að meðtaka hljóð og
mynd í sama vetfangi sem gerir það að verkum að mér finnst
betra að hlusta á fréttir í útvarpi en sjá þær í sjónvarpi. Hreinrækt-
uð íhaldssemi gerði það hins vegar að verkum að ég hlustaði
áfram á morgunútvarpið þótt morgunsjónvarpið væri komið
í loftið. Og eldhúsdagsumræðum fylgist ég með í útvarpi
en ekki sjónvarpi.
Ég er sem sagt fyrir útvarp.
Á morgnana skipti ég á milli Bylgjunnar og Rásar 2, allt
eftir umfjöllunarefni og viðmælendum. Þáttastjórnendur
beggja stöðva er hresst fólk með óendanlegan áhuga á
„ástandinu“.
Eftir áttafréttirnar, á leið í vinnuna, á ég góða
stund með KK. Það er algjörlega nauðsynlegt eftir
raunveruleikaútvarp klukkutímans áður.
Hádegisfréttirnar hlusta ég á liggjandi í brún-
um sófa. Ég á það til að sofna í fjórðu frétt.
Síðdegis flakka ég á milli þremenninganna
léttu í Reykjavík síðdegis, hins ábyrgðarfulla Síðdegisútvarps og
gáfumannaþáttarins Víðsjár. Þegar sá síðastnefndi verður fyrir
valinu á ég til að gerast ábúðarfullur og kinka kolli.
Takmarkalaus alvörugefni Spegilsmanna er mér orðin endanlega
ofviða. Já, og hvers vegna í ósköpunum er sá þáttur sendur út á
tveimur rásum Ríkisútvarpsins?
Margt fínt er í boði um helgar.
Allar stöðvar, nema auðvitað Rás 1, reyna að vera í stuði.
Jóa og Simma á Bylgjunni tekst það vel enda hressir gaurar.
Jói og Atli á Rás 2 eru oft skemmtilegir. Tvíhöfði er fyndinn.
Bestur um helgar er samt Siggi Hlö sem leikur sítt að aftan
lög síðdegis á laugardögum. Hann er sannur fagmaður og
þekkir viðfangsefnið jafn vel og vitringarnir hjá RÚV.
Talar um Nick Kershaw eins og Eiríkur Guðmunds
talar um Gyrði og Gunnar Gunnarsson um
AGS.
Undur útvarpsins heitir svo Útvarp Saga.
Þeim verða gerð sérstök skil seinna.
VIÐ TÆKIÐ BJÖRN ÞÓR SIGBJÖRNSSON HLUSTAR TALSVERT Á ÚTVARP
Siggi Hlö er sannur fagmaður