Ljósberinn


Ljósberinn - 15.11.1937, Page 11

Ljósberinn - 15.11.1937, Page 11
IJÖSBEBINN Mamma og Marama átti kelturakka, sem var nefndur Snati, og hafði svo mikið dálæti á honum, að lionum mátti ekki hinar minnstu ónáðir gera. Einu sinni varð Möggu það á að handleika hann og fara heldur harkalega með liann. Magga litla. A mynjdinni má sjá, að mamma er alvarleg og Magga sneypuleg, svo að auðsætt er, að mamma er að lesa eittiivað yfir henni fyrir meðferðina á eftirlætinu hennar. Snati horfir og hlustar og virð- ist skilja allt saman. 335

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.