Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 4

Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 4
Þegar skólabóknnnm lenti saman! Æfintýri eftir Astrid og Olaf Thaiberg Það var einu sinni í sumarfríinu, að skólabókunum tók að leiöast afskaplega. Og nú fóru þær rífast um, hver þeirra væri mönnum nytsömust. »Ég er feikna lærdómsrík«, sagði Mann- hynsmgan. »Ég segi frá því, hversu, farið hafi aflaga með lönd og þjóðir á liðnum, öldum, hve styrjaldirnar séu ægilegar og hve mennirnir séu hræðilega drottnunar- gjarnir. Ég kenni, hversu ríkjum eigi að stjórna og hvernig þeim eigi ekki að stjórna. Og það verð ég að segja mér til hróss, að ég er fjarskalega nytsöm um, allt, sem ég veit deili á«. »Nú jæja, en það eru ekki allir, sem eiga að læra að stjórna«, sagði Landafrœðin. Það er mitt álit, að betra sé að vera til gagns öllum mönnum og* fræða um. það, sem mestu varðar hverja líðandi stund. Líttu til dæmis á mig, ég sýni, hvar höf og lönd séu, fljót og fjölk. »Ég er alveg samdóma Landafræðinni«, sagði Náttúrnfrœðm. Og ef ég má segja það, þá held ég jafnvel, að ég sé nytsam- ari en h.ún. Ég segi frá dýrum, fiskum »0g hvao ætlar þú að gera við allan þann fisk?« spurði móðir ,h,ans brosandi. »Ég ætla að selja hann allan á torginu, og færa þér peningana heim, mamm,a«, svaraði Pétur. »Þú verour þá að vera afar duglegur í myrkri og stórsjó«, sagði móðir hans. »Það skal ég vera«, mælti Pétur hetju- lega. »Ég verð aldrei hræddur með Jesú«. og’ plöntum. Ég segi mönnum það, sem, þeir hafa gagn af að vita; má telja það ósköp nytsamt allt, sem ég fræði um. Ég er ekki langt frá því að halda, að ég sé nytsam- asta bókin í hyllunni«. »Jæja, e,n hvað segið þið svo um mig«, spurði Reikningsbókin. »Haldi5 þið ef til vill ekki, að ég' sé mönnum nytsom? Ég kenni þeim að reikna, og það er þó allt af það, sem h,ver m,aður þarf að kunna, bæði er hann á að kaupa eða selja, og ef um það er að ræða, að reikna út suður- pól og norðurpól, hvar þeir liggja«. »Ég bið afsökunar«, sagði þá einhver næsta mjóróma. Og er bækurnar skygnd- ust eftir, hvaðan sú rödd kæmi, þá var það engin önnur bók en Stafrófskverið, sem lagði orð í belg með þeim, h,inum. Það var klemt svo rammlega innst við þilið, og var af því svo ósköp þunnt og flatt. »Ha, ha! varst þú eitthvað að segja, ang- inn þinn?« sagði Landafræðin. »Já«, svaraði Stafrófskverið. »Hvað ert þú að blanda þér í mál hinna fullorðnu«, tók Landafræðin fram í þykkju þung í m,eira lagi. Og svo tóku þær að rífast, Náttúrufræði og' Reikingsbók, svo að varla heyrðist mannsins mál. Stafrófs- kverið gat varla heyrt arðaskil. En aö lok- um barði Mannkynssagan í bókahylluna og mælti; »Ne,i, nú er mér nóg boðið að hlusta á þetta raus. Og' þar sem ég veit, hvernig á að ráða málum til lykta, það er einmitt ég, sem kenni, hvernig' á að koma á sáttum

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.