Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.01.1941, Blaðsíða 17
LJÓSBERINN 11 Lausnir á prautum Krossgáturnar: Lárétt: 1. Hans, 4. Sjúk, 6. Ná, 7. Ár, 8. Ala, 9. Ata, 10. Ari, 12. Rós, 14. Mó, 17. Át, 19. Árna, 20. Tnra', Lóðrétt: 1. Húfa, 2. NN, 3. Sál, 4. Snæ, 5. Kára, 7. Át, 10. Annna, 11. Ró, 13. Sápa, 15. Aka, 16. Fát, 18. Tá. L á r é 11 : 1. Spý, 4. Smá, 7. Lás, 8. Kot, 9. órar, 11. Satt, 12. Næp- ur, 13. Bulla, 15. Stór, 17. Alda, 20. Jól, 21. Lit, 22. Ala, 23. SSS. Lóðrétt: 1. Sló, 2. Pár, 3. Ys- an, 4. Skar, 5. Mót, G. Átt, 10. Ræður, 11. Sulla, 13. Bóla, 14. Alls, 15. Sjá, 16. Tól, 18. Dís, 19. Áts. ★ Stafaþrautimar: B U R M A U R F Æ T U R H E S T U R HRÆDDUR KAFBÁTUR KA R L M A Ð U lt S T R Á H A T T U R R I THÖFUNDU R Rétta lausn sendi: Kristrún Dan- lelsdóttir, Piðriksvöllum, Hóima- vik. D Ó lt A Ó L Ö F R Ú N A A N N A Rétta lausn sendu: Kristrún Daníelsdóttir, Ingibjörg Kr. Kristinsdóttir, Skarði, Skarðs- strö,nd, Sigurbjörn ó. Kristinsson, Laugavegi 147 A. J Ó N A S Ú L F A R G 1 S L I R Ú T U lí E 1 N A R llétta lausn sendu: Kr. Dan. og Sigurbjörn 6. Kristinsson. í 9.-10. tbl. ’40 Ekki er allt gull, sem glóir. Rétta. lausn sendi: Kristrún Dan- íelsdóttir. ★ Felunafnavísurnar: Andrés, Kári, Albert, Sveinn, Arnkell, Haukur, Hrafn, Svanur, Oddur, Sverrir, Hreinn. Svafar, Ágúst, Rafn. Einar, Gísli, Árni Njáll, Ástvaldur, Guðmundur, Símon, Ásgeir, Sverrir, Páll, Sæmundur, Ásm.undur. Rétta lausn sendi Sigurbj. ó. Kristinsson. ★ Myndagátan: Ljós-ber-inn — Ás--k-ell — v i Ð- skip-ta-bók: Ljósberinn —- Ás- kell — Viðskiptabók. Ungur farandsali varð ást- fanginn af dóttur konu, sem hann átti heima hjá um tíma. Pau hétu hvort öðru ást og tryggð og settu upp hringina:. En þá urðu þau þess vör, að al- varlegur þröskuldur var á gift- ingarleiðinni og h,ann var sá, að hún var mótmælendatrúar, en hann Gyðingur, og bæði þéldu fast við barnatrú sína. Þá kölluðu áriðandi slörf unga manninn burt úr borginni. Þeg- ar hann h,afði verið viku að heiman, fékk h,ann svo hljóðandi bréf frá stúlkunni sinni: »Elskaði vinur! Nú er þeim hi,ndrunum burtu bægt, sem stóðu I vegi íyrir giftingu okk- ar. Ég er búin aö taka Gyðinga- trú«. Taliiaþrautln: 3 3 4 2 116 11116 2 11114 2 2 1113 2 2 12 3 Rétta lausn sendi: Kristrún Dan- íelsdóttir. ★ Elns, en þó aunað: 1. Svanur, 2. óskar, 3. Örn, 4. Mjöll, 5. Steinn, 6. ósk, 7. Hreinn. 1. Hjálmar, 2. Finn, 3. Fjólu, 4. Örn. ★ Rcikningsþrautln: 99|s (9j9=l+9=10). ★ Taluainymlirnar: Á skipinu voru 168 menn. Fiskurinn synti 183 mílur. Samtímis fékk stúlkan svo h.ljóðandi bréf frá unnusta sín- um, sem hanr. hafði skrifað og sent áður en hann fékk bréf hennar: »Elskaða, viyia! Tálmanir þær, sem áður bönnuðu okkur að sa.m- einast, eru nú ekki lengur til, allur trúarmismunu.r er horf- inn. Ég flýti mér því að láta þig vita, að ég lét í dag skira mig til kristinnar trúar«. Þess er ekki getið, h.vernig ungu hjúunum tókst að komast úr þessari klípu. ★ A: »Jæja, góði kunningi! Nú eruð þið Fanney gift og' ham- ingjusöm«. B: »Já, eða réttara sagt: ég er giftur og hún hamingjusöm«. SKRÍTLUR

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.