Ljósberinn - 01.04.1941, Page 3

Ljósberinn - 01.04.1941, Page 3
Pílatus herrann hœsta húðstrýkja lœtur þar; nakinn við stólpann stœrsta strengdur þá Jesús var; stríðsmenn með svipum liröktu hann Sál mín hér sjá og skoða, hvað sonur Guðs fyrir þig vann. Blessaður dreyrinn dundi Drottins lífœðum úr, sem regn það hraðast hrundi himins í dimmu skúr; blánaði hold, en bólgnaði und; sonur Guðs sárt var kvalinn saklaus á þeirri stund. Helgasta holdið fríða frá hvirfli iljum að Drottni varð sárt að svíða, svall allt af benjum það, hver hans líkama limur og œð af sárum sundur flakti; Sú hirting mjög var skœð. Sjúkdóm minn sjálfur barstu, svo varð ég heill með því, hörmungum hlaðinn varstu, frá hryggðum er eg nú frí, hegning þú fékkst, svo liefði egfrið, benjar þínar mér bœttu, bót sú þar átti við. "

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.