Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 6
5« svörtu augunum hans, sem leiftruðu rauna- lega í bleiku andlitinu. Það var eins og öslökkvandi sorg mðður hans og grátur hennar við vöggu hans hefðu brennt sig inn í barnssál hans. Með aldri óx ást móð- ur hans stöðugt, en hann endurgalt aldrei- tilfinningar hennar. Það var eins og hann vantaði hæfileikann til að elska og löng- unina til að gleðjast. Skuggalegur og af- undinn tók hann á móti blíðuatlotum hinnar fögru móðuf sinnar. Ekkert ástúð- legt orð, ekkert vingjarnlegt spaugsyrði kom nokkru sinni frain á varir hans. Hann lék sér ekki eins og önnur börn; hann kærði sig hvorki um sólskin né blóm. Það var eina skenlmtun hans að fara ein- samall langar gönguferðir eða kasta stein- um liátt upp í loftið, svo hátt að eng- inn gæti leikið það eftir honum. Svo var hann vanur að sitja tímum saman við aö tálga vopn úr tré. Á kvöldin sat hann við eldinn og starði á blossandi eldtung- urnar. Þar gat hann setið hreyfingarlaus og starað og starað, eins og hann væri aö rejma að lesa örlög sín f rauðum, glóandi eldinum. Þegar hann stækkaði og sjóndeildar- hringur hans víkkaði varð augnaráð hans spyrjandi, þegar uigu hans mættu mildii og kærleiksríku augnaráði inóður hans. Það var eins og geisli af ástúð brytist snöggvast i'ram úr kuldahjúp augna hans, en það var ætíð aðeins andartak, svo horfðu þessi svörtu, þungbúnu augil þung- lyndislega út í bláinn. Ekkert megnaði aö þýða kuldahjúpinn utan af þessu harns- hjarta. Enginn megnaði að fá hann til að segja eitt einasta ástúðlegt orð. En hann var viljugur nð hjálpa móður sinni. Á meðan hún snt og spann ííngerðu fingurna sína þreytta. til nð afla þeim lífsviðurværis, har .lóhannes inn eldivið og sótti brenni út í skóg. sótti vatn í læk- inn og fór til bæjarins með handavinnu móður sinnar. Fyrir nokkurn hluta pen- inganna keypti hann hör handa henni lil að spinna úr. IJÖSBkKlNN Ekkjan þreyttist aldrei á að þakka hon- um fyrir þessa hjálp, hversu kaidlynduf sem hann var við hana. Þolinmæði heim- ar virtist vera óþrjótandi. Eftir því sem Jóhannes talaði rninna við hana talaði iiún meira við liann. Hún fylgdist með öllum minnstu óskum hans, og gerði allt, sem hún hélt að honum þætti vænt um. Á löngum, dimmum vetrarkvöldum sagði hún litla, þögula áheyrandanum frá öllu, sem fyrir hana hafði komið og Öliu sem hún hafði séð og heyrt. Hún vissi vel uni hvað nann vildi helzt lieyra. Uni afa sinn, sem rak móour hans burt frá heim- ili hennar, vildi hann ekki heyra, en hann vildi gjarna heyra sagt frá föður sínum, og helzt af öllu vildi hann heyra söguna um ættfeður sína, greifana af Hardensass, söguna sem virtist næstuin geta verið þjóö- saga eða æfintýri. Það fór ofl hrollur um móðurina ef hún leit í augu sonar síns, þegar hún var að segja honum þessar sögur. Það var eitj- hvað hörkulegt, dularfuilt og ósveigjan- legt í andlitsdráttum þessa drengs. »Svona var víst útlit ættfeðra minnac, liugsaði hún og titraði við tilhugsunina. Svörtu augun og samanhijnu varirnar báru vott um ósegjanlega hörku. Vesalings konan fann oft til ósegjanlegrar hræðslu. Það var eins og einhver ill öfl beröust á móti henni um yfirráðin vfir sál liarns- ins hennar. En indæi, ef til vill harnsleg von, liuggaði hina hryggu sál hennar. liún vonaði sífellt að hún myndi einhverntínu' sjá og finna vott af blíðu og ástúð bak við þetta harðneskjulega útlit; hún von- aði að göfugar, mildar tilfinningar myncb' að lokum sigra. Einhverntíma, fyrr eðr< síðar, myndi ísinn bráðna utan af hjarta Jóhannesar og þá1 myndi hann fleygja séi' í faðm móðui' sinnar og endurgjalda ást- aratlot hennar. En hún vonaði árangurshuisl. og þð missti hún aldrei vonina. Dag eftir dag starði hún í augu sonar síns og bjóst við að sjá einhver merki vaknandi ástar, en

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.