Ljósberinn - 01.04.1942, Page 15

Ljósberinn - 01.04.1942, Page 15
E J 0 s B E R I N N 59 Piltuiva.sttilka Skáldttuga eftir E. Fentnore ELLEFTI KAFLl. E*etta var í fyrsta sinn, sem Stígur kom lr>n í herbergi frænda síns, og hann nam staðar í dyrunum og glápti af undrun. I}etta var eitthvað annað en herbergi Dóru °S' Margrétar og það, sem hann sjálfur SVaf í, með síð gluggatjöld, sem ekki mátti Srl!?a á, blómaglös, sem gátu oltið um koll, °k' alls konar dót, sem maður reif allt af niður, ef maður aðeins rétti út handlegg'- 'nn eða. hreyfði sig vitund; nei, hér var allt tl,|U af skápum með löngum skúffum eða- kterhurðum, og- þar fyrir innan voru kass- Hl' fullir af inndælustu fiðrildum eða bjöll- UlTl- og þar voru há glös með höggormum °k' snákum og froskdýrum í spíritus, og ^noppum með þurrkuðum blómum, og þar Vat' smásjá og' hillur fUllar af bókum í ■fallegu bandi. Þetta var nærri því fallégra herberg'i en herbergi föður hans heima. Meðfram öðr- Um þverveggnum lá breið hilla og á henni hígu fáséðir steinar, og voru hin skringi- ,egu nöfn þeirra skrifuð á lítinn miða hjá hverjum þeirra, og í einum skápnum vav hver hillan eftir aðra af inndælum ’kuð- Ur>gum og s'keljum. Stígur varð ákaflega k'laður, er hann meðal þeirra skordýra, sem Þáll var að »þurrka«, sá stóra »Aðmíráls- fiðrildið«, sem hann sjálfur, svo að segja. hafðj hjáipað til að ná. En Páll lét Stígi ekki fá tíma til að glápa °f lengi. »Heyrðu, Elsa«, sagði hann, »á morgun Gr afmælið hennar Dóru, og það var ein- 'mtt það sem ég ætlaði að tala við þig uni<-. »Það var go-tt að þú minntist á það, ann- ar's hefði ég gleýmt því«, sagði Stígur. »Þú verður að hjálpa mér að finna upp a einhverju handa henni; pu, sem sjált' er't telpa, hlvtur að geta gefið mér gott ráð«. »Lifandi skjaldböku«, sagði Stígur án þess að hugsa sig' nokkuð um; »heima fást þær hjá garðyrkjumanninum. Þú getur fengið eina senda heim, en hún má ekki vera of lítil., þá eru þær einskis virði og drepast strax«. Páll varð hálf-undrandi á svipinn. »Heldurðu að hún rnyndi kæra sig um það?« spurði Páll efablandinn. »Já, [>aö er ég alveg viss um. Ég hef'i allt af óskað mér einnar. Ég átti einu sinni ansi skemmtilega sk.jaldböku, en hún drapst fyrir mér, og nú er ég að spara saman fyrii; aðra. Hún kostar hálfa aðra krónu«. »Já, telpur eru stundum nokkuð skringi- legar«, sagði Páll heimspekings'lega. . Hann opnaði hurðina ög g’ægðist út á ganginn, en þar var engin Dóra, sem gæti heyrt til þeirra. »Ertu nú alveg' hárviss um þetfa með skjaldbökuna? Dóra kærir sig aldrei neitt um dýrin mín«\ »Nei, en þau eru dauö. Skjaldbökur eru lifandi. ég hlakka feykilega til að fá mína, en heyrðu, svo eru það gufuvélar. Þær eru svo inndælar, en þær eru dýrar. Við gætum annars skotið saman bæði, ég hefi heilar tvær krónur«.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.