Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 20

Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 20
0 ## ;7 • SA6A f MYNDUM eftir HENRYk'SIENWEWICZ Stasjo skipaði negra.nutn að kllfa upp á klett- aua, til þess að sjá hvort reykur væri sjáanlegur í nágrenninu. Kalí hlýddi strax, en kom að wirtna spori klífandi niður eftir vafjurtarstöngli og sagð- is.t engan reyk hafa séð, en aftur á mðti »Nyamat. Hann benti á riffilinn og setti fingurna upp að höfðin.u, til að sýna að hann ætti við hyrnd vílli- dýr. Stasjo kleifnú upp og leit gœtilega upp yfir klettabrúniria. Hinm mikli frumakógur hafði veri* brendur og nýgræðingurinn var fáir þumlungar að hæð. Skammt fré var hópur hjartaruTa á beít. Stasjo vildi nö fá að vita hvernig drengurinn hefði lent í þrældömi hjá dervishunum. — Nött eina var honum rænt, þar sem hann stóð hjá fali- grjrfju, sem veiða átti í Zebra-dýr. Síðan hafði hann flækst svo víða kaupum og sölurn, að hann gat ómöguléga. útskýrt hvernig hann komst til Fashoda. Margt ben.ti þó til, að þjóðflokkur Kalis byggi á þessum slóðum, svo að ekki var ómögu-1 legt að þau rækjust á hann. Um kvöldið komu þau í-dal, þar sem vatn var og villt fíkjutré uxu. Hér námu. þau staðar. Ekki var reykurinn fyrr horfinn en Kaii vai' seztur á hjartaruxann og byrjaður að skera haim með hnlf Gebhrs. Stasjo. varð afar undiandi, þeg- ar ungi negrinn rétti honum með blóðugum hónd- um'rjúkandi lifrina. »Msuri! Msuri! Bwana Kubwa borða strax!« »Nei, þakkai þér, borða þú haiu* sjálfur«, svaraði Stasjo snortinn af þessu tiIboð>; Kali lét ekki segja sér það tvisvar, hpldur byrja»|' að rífa I sig hráa lifrina.-Er Kali sft, aðStasjo virti h*nn fyrir sér með yiðbjóði, hélt hann áfram #<’ sregja á eftir hverjuin munnbita: »Msuri, Msuri- Uxarnir voru nlu og ekki lengra til þeirra en hundi-að skref. Peir voru í vindáttinni, svo þeir urðu ekki haettunnar varir. Vegna þess að Stasjo vildi byrgja sig upp að kjöti, skaut hann á næst* dýrið. Pað féll til jarðar, eins og elding hefði lost- ið það. Það sem eftir var af hjörðinni flúði og með henni stört villinaut, sem var á beit I skjölf fclettanna. Stasjo beið þar til dýrið sneri síðunni *ð honuni og hleypti þá. af skoti ft ný. ViUinautið riðaði mjög eftír skotið, en hljóp áfram og hvarl áður en Stasjo g»t hlaðið r.íffilinn á ný.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.