Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 17

Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 17
LJOSBERINN 61 u,r að verzla við kvenfólk. En þú. ert telpa, það er annað mál?« Stígur hleypti i sig kjarki. »Jú, Páll, ég skal gera -það«. »Mundu nú, Elsa, að það eru hanzkar handa ungri stúlku, nr. 9. Gerðu 'svo vel, hérna eru, mínar tvær krónur, heldurðu að það sé nægilegt, þegar þú leggur til jafn- mikið? Ég nota aldrei hanzka, — mömmu < til mikillar gremju, — svo að ég þekki ekkert inn á þetta«. »Það verður frekar of mikið, Páll, held ég þá«. Stígur gegk hratt inn í búðina,, — illu þezt af lokið! »Hvers óskar þú, litla ungfrú?« »Hjartarskinnshanzka handa lítilli stúlkn«. »Þeir eru svo þykkir handa lítilli stúlku. Hvaða númer á það að vera?« »Númer 9«, svaraði Stígur. »Svostói-t númer höfum við ekki af kven- honzkum«, svaraði stúlkan og hló. Held- ur þú ekki, að þér hafi misheyrzt?« »Kannske það, jæja, ég ætla þá hejm fynst og spyrja um það«. »Það ættir þú að g'era, litla stúlka«. S'tígur smaug sneypulegur út um búð- ardyrnar. »Jæja, Elsa?« sagði Páll, sen^ beið fyr- ú' utan. »Það heppnaðist ekki«, sagði Stígur »þau hofðu alls ekki {>að númer, hún bara hló uð mér«. »Þá verðum við aðfinna upp á einhverju Öðru«, sagði Páll og andvarpaði. »Já, við ráðum ekkert við h,anzkana«, sagði Stíg'ur vandræðalega, »hvað eigum við nú til bragðs að taka? — Nú skal ég sek'ja þér nokkuð«, sagði Stígur allt í einu. ,»Dóra var svo hrifin af þessum sætind- úm, sem ofurstinn gaf mér í gær, o<g við höfum hámað því í okkur öllu saman. Við skulum nú kaupa fallega »konfektiöskju«, svona sallafína með mynd utan á«. »Já, og með kniplingspappír innan i! kfamma hefir stundum fengið þess háttar »Númer 9«, svaraði Stígur. á afmælisdaginn sinn. Dóra verður miklu hrifnari af því heldur en af þessum vit- leysis hönzkum, sem við vorum að hugsa um. Við skulum fara inn á »Strikið«. »Þeir fundu ljómandi fallegan »konfekt- kassa«, bundinn aftur með ljósrauðum silkiböndum og fullan af alls kyns dá- semdum. ^rh. Vokð t Kceru viriir! vakiá verið viðbúnir á hverri sbund; enginn veit nœr, kalli'ð kemur og krafa gerð um sénhvert pund, sem aö láni Hotið Kófum hver mun skila futtum arð? Flýjwm til vors bróðiir bezta, er blóðskuld vora gjalda varð. G. P.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.