Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 14

Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 14
58 LJOSBERINN uÍí þc'La áf því. Hann má skammast sín. Og ac) mér heilum og lifandi skal hann og þeir, þarna við lilaðið. fá að boijga skaðabætnr«. »Vertu nu ekki að þessu. pabbi minn! Guðjón heí'ír allt af verið svo ósköji góð- ur við mig, já, hánn liefir verið miklu betri við mig, en hina krakkana og borg- að mér hærra kaup. Og ekki gat h a n n vilað. að ég yrði svona óheppin, þó að ég héldi á þessum blaðaböggli fyrir hann á IJerinn. Petta var alvcg í leiðinni. Og fietia var engum öðrum að kenna, en sjálfri mér. P'.g ætlaði að hlaupa yfir göt- ima. En það var svo hált, að ég datt. Ef ég hefði farið mér hægt og gengið upp með Herkastalanum, þá hcfði ég séð híI- :nn og þá hefði allt farið vel«. »f£g skil bara ekkert í þér, Dídí, hvað þu getur tekið þessu rólega! Þtl vilt liklega segja það líka. að bílstjórinn sé úr allri sök«. »Já, — og ég er búin að biðja hann Guð- jón, að sjá til þess, að þeir verði ekki vondir við hann«. »Eg er nú hissa!« Jón var alveg orðlaus. »Já, elsku jiabbi, - óg þíí mátt ekki vera vondur við hann Guðjón. Þú veizt ekki hvað hann hefir verið vænn við mig Hann sagði mér, að þú hefðir komið á afgrejðsluna og verið svo ákaflega reið- ur. Þú gerir það nú fyrir mig að tala við hann aftur og sættast við hann. Eg veit að þú gerir það fyrir mig, elsku pabbi. Ég ætla að vera góð og þæg —« bætti liún við og leit biðjandi augum á pabba sinn. Það kom cinhver kökkur ? hálsinn á Jóni. Hann var líka búinn að heita því með sjálfum sér, að vera allt af góðui við Dídí. Og aldrei hafði hann fundiö það eins vel og einmitt nu, aö hann átti góða dóttur. Hann ætlaði að fara að segju eitthvað, en í því kom garnla nuíman inn, og gerði honum skiljanlegt, að nú inætti hann helzt ekki tefja lengur. Hann stóð upp og Dídí rétti aftur fram Lanclid mitt Nor&urljóm landid níitt, Ijómar vorn i skiúi; blómaskrautið býður sitt, hromniU, hverjum vind. Þér ég unni af anda’ o<j sál æfin mín nœr þrýtur, Þitt dhf/ra ástarmái aliru virðing hlf/tur. Elsk'ulega eyjan min, i/zt oió norðurhjam, éc/ ar módurörmum þín aldrei lífs mun fara. Lífs fiá dagur liðinn er og tjósið œfi dvínar, hvildar nýt ég fxí hjá þér,-.. það eru vonir mhmr. G. P. báðtír hénclurnar og vafði hendleggjunum um hálsinn á honuni. »Ætlarðu að gera þetta fyrir mig. elsku pahbi minn?« hvíslaði Dídí. »Já«, hvíslaði Jón, og þó hálf-dræmt. »Og líði þér nú vel! Nú get ég líklega ekki komið til þín fyrr en á sunnudag«. »Eg veit það. En mér líður vel hjá fólu- inu hérna. Og þakka þér fyrir! Vértu 'iless«. »Verlu hlessuð Dídí mín! Mer þ.vkir vænt um hvað þú ert róleg. r. Og ég skal hitta Guðjom. »Ég hið kævlega að heilsa honum«, kall- aði Dídí á eftir pabba sínum, þegar hann var að fara út úr dyrunum. Frh. 011)111 Icm'ikIim'! Sl.uKid l'lnrtlO .vlikiir (iii nlTi'iitO Jiví iiy.iii 'kaiiprniiui'!

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.