Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 11

Ljósberinn - 01.04.1942, Blaðsíða 11
LJÖSBERINN 55 lokaður fyrir fulll og alit? Var allt, sem hann ætlaði að gera fýxir hana orðið of seint? Ilún liafði farið að leita hans? Hví- líkt ’nugrekki! Hvílík ást! Nú var hún dáin. Sorg og erfiðleikar höfðu fleygt henni í greipar dauðans. Hvers virði var nú auður og hamingja fyrir hann? Nú reis sólin í gullnu geislaflóði. Jó- hannes Jiar móður sína inn í salinn, þar sem hann nafði liilt forföður sinn. Hann hjó út hvílu handa henni á rauðu purpura- teppunum og þakti hana með rósum. Svu hneigði hann höfuðið í þögulli lotningu °g horfði ástúðlega á hana. En hvað var hetta? Hún dró andann! .... Hann beygöi S1k' lengra niður og þakti andlit hennar með kossum. »Mamma! Elsku hjartans ntamma mín!« Og móðirin opnaði bláu augun og mætti astúðlegu augnaráði sonar síns. Fögnuð- l,r* ótakmörkiíð gleði lýsti sér í augnaráði hennar. Sonurinn kastaði sér í faðm henn- ar* og þau grétu bæði af gleoi. Nú var Jóhannes búinn að brjóta öll hi’jú boðorðin. Hann hafði kysst konu, ehki einu sinni, heldur hundrað sinnum, hann hafði grátið og liann hafði talað hjöldamörg ástúðleg orð. Dýrgripirnir v°ru honum glataðir að eilífu. En nú skeytti hann því engu. Mesti ðýrgripurinn hans var móðir hans, elsku- ^eka ljóshærða mamma hans, sem var svo lík myndinni af Maríu guðsmóður. Nokkrum vikum síðar fluttu þau aftur gamla heimilisins þeirra. Það eina, sem Jóhannes tók með sér úr gömlu höllinni var gyllti tignarsveigurinn. Honum fleygði hann ekki frá sér þegar sverðið rann úr hönd hans af ótta við afdrif móður hans. Sveigurinn og ættarnafn forfeðra hans. sem hann tók upp, var eirii arfurinn hans. En því fylgdi gæfa, því að Jóhannes varð v*kur maður og voldugur, en æðsta ham- higja hans var í því fólgin að láta aðra njóta auðæfa sinna. Niðjar hans urðu ríkir og voldugir að- slsmenn, en þeir eiga bæði ást og Vorvísa Vorið er komið og líður utn landid, losna úr fjötrunam gróandan» mögn. Loftið er söngvum og Ijódstöfum blandiö, lífsþráin titrar l sérhverri 'ógv. Veikomið inndœla, íslenzka vor! :,: lslenzka vor. :,: Kom þú með suðrœna., sóllilýja blcemn, sijngjandi, töfrandi voraldardaginn. Ó. íslénzka vor íslenzka vor! Efldu þjóð vorri frgmtak og þor. Vald. Snævar. samúð í ríkum mæli. Þeir eru elskaðír. } en ekki hataðir. Án tára, án ástúðlegra orða og án þess að verða aðnjótandi konuástar, getur eng- inn Iifað hamingjusömu lífi. Að fara mis við þessar þrjár náðargjafir er sama og að missa hamingju lífsins. Hulda S. Helgadóttir þýddi úr Börnenes Bog.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.