Ljósberinn - 01.05.1945, Side 2
LJÓSBERINN
ViS skulum vera vorsins böm,
já, vera kát og iSjugjörn
og syngja alltaf œskuljóö
og elska land og þjó'S.
ViS skulum merkiS hefja hátt
og horfa beint í sólarátt
og láta okkur auka þor
hiS unaSsblíSa vor.
ViS göngum sumri glöS í mót,
þaS gefur fyrir kuldann bót;
í sólskiniS viS sœkjum þrótt
og sjá, viS stækkum fljótt.
ViS skulum líka lœra aS sjá,
íi f bavna.
hve landiS okkar frítt er þá;
í fötin grœnu fósturjörS,
þá fœrir hlíS og börS.
Senn báum viS viS yndi og auS,
er eyrarrósin blómgast rauS,
og bráSum dökkna berin nóg,
og börnin fara á mó.
Já, allt er fiítt, sem GuS oss gaf
hin gömlu fjöll og byggS og haf.
ViS skulum þakka þúsundfalt,
því þetta er gjöf hans allt.
VoriS 1944.
J. B.
62