Ljósberinn - 01.05.1945, Síða 25
LJÓSBERINN
GAMLA FRÆNKA
„Vertu ekki að neyða matnuin ofan í
þig, Hedvig, ef þú ert ekki svöng“, sagði
ungfrú A. Kunz við yngisstúlku sorgar-
búna; hún sat við borð, búið gnægð rétta
og reyndi að neyta matar, en gat ekki.
Hedvig leit upp óttaslegin og tárin
komu frám í augu henni. Hún sá það ógn
vel, hvernig lífið mundi verða í sambúð
við þessa harðúðugu og kaldlyndu
frænku sína. Á gamla heimilinu hennar
mundi það hafa verið talið alvarlegt máJ,
ef hún hefði látið matinn standa ósnert-
an, en nú var hún munaðarlaus komin
undir verndarvæng gömlu frænku sinn-
ar, ungfrú Kunz, og liún sagði nú með
mestu ró:
„Þegar um unga og röska manneskju
er að ræða, eins og þig, þá kemur mat-
arlystin af sjálfu sér; öðru máli er að
gegna með roskið fólk eins og mig“.
En hve þetta var kuldalega sagt. Og
nú var það þessi manneskja, sem átti að
ganga henni í föður og móður stað! Nú
skildi hún fyrst, hvers vegna hún vesl-
ings mamma hennar hafði svo lengi dreg-
ið að kalla stjúpsystur sína að banabeði
sínum og fela henni á hendur dýrmæt'
asta gimsteininn sinn. Hedvig minntist
þess ekki, að frænka hennar hefði komið
nema einu sinni á heimili foreldra henn-
ar. Það var skömmu áður en hún lagði
af stað til Kaliforníu; átti hún þangað
óvænts arfs að vitja eftir einn ættingja
sinn, og var það allmikið fé. Hedvig
xnundi enn glöggt eftir þeim nytsemdar-
gjöfum, sem frænka liafði þá gefið henni,
en ekki gaf liún henni eitt einasta leik-
fang; varð henni því harla lítil gleði að
þessum gjöfum liennar, þá á barnsaldi'i.
Hún hafði líka óljósa endurminningu um
einliverja misklíð milli fox-eldra sinna og
frænku út af þessari för hennar og end-
aði sú deila með því, að frænka rauk á
burt í reiði og kvaðst aldrei mundu stíga
þangað fæti framax-.
Móðir hennar hafði þá kallað frænku
Kunz öfgafulla og flónslega, þó eigi væri
það í samræmi við lxinar nytsömu gjafir
og alla framkomu hennar. Þegar frænka
var aftur komin heim úr Kaliforníuför
sinni, sleitliún öllu sambandivið ættingja
sína og vini og lifði kyrrlátu lífi og út
af fyrir sig í húsi því, sem liíin hafði erft.
Ef mamma Hedvigs hefði séð nokk-
ur önnur úrræði, þá hefði liún ekki fal-
ið bai-nið sitt á liendur þessai-i liarðúðugu
og gömlu jómfrú, sem vafalaust nxundi
kefja alla Íífslöngun og gleði í lxjarta
barnsins liennar. En nú var ekki annað
fyrir hendi. Hedvig mundi standa uppi
ein, félaixs og hjálpai-laus, er móðir lienix-
ar missti við, en frænka A. Kunz var
eini ættinginn liennar. En ef lxina ungu
mey liefði rennt nokkui-n grun í, hve
frænka hennar var kaldrifjuð, og hversu
lítið hún skeytti um liana, að því er virt-
ist, þá mundi liún langt um heldur hafa
viljað vera í fæðingarbænum sínum, og
reyna að hafa þar ofaii af fyrir sér á
einn eða annan hátt.
85