Ljósberinn - 01.04.1948, Síða 6

Ljósberinn - 01.04.1948, Síða 6
38 ENGJARÓSIN er algeng um allt land og vex víða í stórum breið- um á votlendum engjum til mik- ar prýði. Blóm- Btöngullinn vex upp af lágréttum jarðstöngli. Rót- in er trefjurót eins og myndin sýnir. Grænu blöðin eru sag- tennt. Litla myndin (t. h.) sýnir venju- legan H V I T- S M Á R A, en stærri myndin (t. v.) sýnir aðra smárategund, ná- skylda rauð- smára. Smárinn er góð fóðurjurt og getur unnið köfnunarefni úr loftinu sér til næringar, en það geta engar jurtir nema hann og nokkrar aðrar belgjurtir, ná- skyldar honuin. HÓFSÓLEYJAN vex við tjarnir og lækjarhakka. Allar jurlir af sóleyjaættinni hafa tnarga fræfla og frævur, frævast flestar af skordýrum og eru fjölærar, jurðslöngullinn lifir niöri í mold- inni veturinn af og upp af honum vaxa nýjar sól- eyjar livert áriö eftir annað. Það var í iiiiðjum júlímánuði einn sólskins- dag, að jurtirnar komu saman á þing. Þær ætluðu að ræða ýmis mál, sem við komu jurtaríkinu. Þær sátu í hring og litu hver á ttðra. Engin vildi byrja, þangað til ein þrifa- 1U RIA leg og þéttvaxin ltvönn steig fram og kvað sér hljóðs. „Kæru fulltrúar! Mér finnst það næst mér að stýra hér málum, þar sem ég er einna stærst og hef byggt hér land í mörg hundruð ár. Nt'i skuluð þið koma fram fyrir mig og skýra mér ævikjör ykkar“. Skárifífill, stór og mikill, steig fram og lagði undir flatt á móti sólínni. „Ég heiti skarifífill. Eg elska sólina og þykir vænt uni flugurnar. Flugurnar frjóvga mig, en ég gef þeim aftur hunang í staðinn. Eg vex á túnum, sérstaklega sunnan í börð- uin, þar sem ekkert skyggir á sólina. Ég hef Iiæði frjóblöð og fræbliið, krónuhlöð og bik- arblöð“. Nú hætti fífillinn og livönnin leit í kring- um sig. Eftir nokkur augnahlik gekk fram fyrir hvönnina stór og mikil maðra, gulmaðra, og kynnti nafn silt. Hvönnin kannaðist við það, en spurði, hvers konar land hún bvggi. „Við möðrurnar eigum heima á þurrum valllendisliörðum og óræktarhólum“, sagði maðraii. Hvönnin bló og sagði í hálfum hljóðum: „Þið eruð ekki gefnar fyrir vökvann“. Maðran brosti ofurlítið um leið og hún sagði: „Okkur möðrunum er kaffitréð náskylt og halda margir upp á fræ þess“. Hvönnin leit nú stórum augum á möðr- nnn og sagði: „Þér verður ekki gleymt“. Næst gekk fram (lýragrasið. „Ég er af maríuvandarættinni og elska sól- ina“. Blóm þess breiddi fagurbláu krónu- blöðin móti sólinni. Hvönnin varð hálf feim- in, því að blóm dýragrassins horfði á hana eins og ástsjúkt auga. En |>egar dró fvrir sólina lukust þau snman jafnskjótt. Hvönnin sagði: „Lif í ró“. Na’st gekk fram lítið fínlegt blóm. Hvönn- MW

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.