Ljósberinn - 01.04.1948, Síða 11
LJÓSBERINN
43
ana, gem rann þar rétt hjá, og fylla ket-
ilinn.
Hún' var óvön erfiði og þreyttist skjótt.
Ln þegar rœningjarnir sáu, að hún vann
verk sitt ummælalaust og ókvíðin, liættu þeir
að hafa nákvæmar gæti.r á lienni.
Þegar kóngsdóttir varð þess vör settist
nún niður við ána og grét forlög sín fögr-
l,ni tárum og perlurnar lirundu niður í ána.
Þá kom skyndilega fagurgljáandi skel upp
Ur hylnum. I henni sat dálítil hafmær og
Sagði með hlýrri veikri röddu:
«Af liverju ertu að gráta, kóngsdóttir?“
«Æ, §g er rænd frá foreldrum mínum
°g nú ætla ræningjarnir að drepa mig“.
nVertu bara hugrökk!“ sagði hafmærin.
”Ég skyldi gjarnan taka þig með mér heim
1 ríki vatnanna og vernda þig, en þar getur
hú,
vesalings mannanna barn, ekki lifað. En
g°tt ráð get ég gefið þér: Taktu digra staf-
ltln, sem þarna er, — liengdu á hann hatt-
lan þinn og kápuna. — Fleygðu þér svo í ána
°g syntu til eyjarinnar, sem liggur fyrir
'•tan skóginn. Þar fyrst máttu ganga á land
°g hvíla þig“.
Að svo mæltu livarf hafmærin og kóngs-
'lóttir fylgdi ráðum liennar þegar í stað. Hún
Var lítt synd, gat aðeins fleytt sér, en straum-
Urmn bar haiia með sér langar leiðir frá
°ttalega ræningjahellinum.
Þegar ræningjarnir fóru að líta eftir henni,
sagði
einn þeirra:
«Nei, sko stelpuna! Þarna stendur hún
eni8 og tröll í heiðríkju og er sjálfsagt að
skæla!“
«Farðu og rektu liana til vinnu með svip-
unni!“ skipaði foringinn.
Lrælmennið þaut af stað með kuldalegum
H lútri, en honum brá í brún að finna ekkert
annað en liatt og kápu; kóngsdótlirin var
*lorfin.
Þegar foringinn frétti þetta, varð liann
Itamslaus af vonzku og lamdi allt í kringum
Slg nieð sverðinu eins og liann væri vitlaus.
lokkurinn fór nú allur í eftirleit og sjö daga
°g sjö nætur leituðu þeir. En kóngsdóttur
^Undu þeir livergi. Loks sneru þeir heim í
liellinn aftur, bölvandi og ragnandi yfir
glópsku sinni.
— Straumurinn hafði borið kóngsdóttur
niður eftir ánni og á hádegi náði hún eynni.
Hún steig á land yfirkomin af þreytu, kast-
aði sér niður í blómabreiðu og steinsofnaði
þegar í stað.
Þegar hún vaknaði var farið að skyggja.
Tunglið var komið upp og lijá henni stóð
gamall maður. Hann var með færi í hendinni
og fiskinet og silung á bakinu.
Táraperla varð hálflirædd, en liann ávarp-
aði liana blíðlega og spurði, hver hún væri
og livaðan hún kæmi.
Hún varð þá öruggari og mælti:
„Ég strauk frá ræningjunum í skóginum,
og nú veit ég ekkert, livar ég er eða hvað
ég á að gera“.
Hún blygðaðist sín fyrir að játa, að hún
væri kóngsdóttir, því að kjóllinn hennar var
allur rifinn og rennvotur.
En fiskimaðurinn var góðmenni og aumk-
aðist yfir liana og mælti:
„Dóttir mín dó fyrir þrem dögum og nú
er ég og kona mín alein hér á þessari ein-
manalegu eyju. Ef þú vilt, máttu vera hér
lijá okkur í dóttur stað og gleðja okkur í
ellinni“.
Þetta boð féll kóngsdóttur vel í geð. Þama
stóð lnin uppi allslaust og einmana, og henni
var ánægja að búa hjá góðu fólki þótt fá-
tækt væri.
Hún reis á fætur, rétti honum liöndina
þakklátlega og fór heim með lionum í kofa
lians. Úrsúla gamla, kona fiskimannsins, stóð
við arininn sem logaði glatt á, og var að sjóða
í svarta pottinum.
Hún varð forviða, þegar hún kom auga
á ungu stúlkuna.
„Gott kvöld, Úrsúla mín“, sagði karlinn.
„Hérna færi ég þér nú nýja dóttur. Er hún
ekki falleg? En hún er rennandi vot og skjálf-
andi af kulda“.
Þessi góða kona gekk þá nær og leiddi
kóngsdóttur vingjarnlega að arninum. Síðan
sótti liún sparifötin liennar dóttur sinnar sál-