Ljósberinn - 01.04.1948, Side 2

Ljósberinn - 01.04.1948, Side 2
LJÓSBERINN 34 Nú hljómi lofsöngslag frá lífsins hörpu’ í dag, því rósin lífsins rauSa cr risin upp frá dauSa. Vor LofgjörS linni eigi á lífsins sigurdegi! Ég þakka, Jesú, þér, aS þú hefur gefiS mér þá von, sem vetri breyli í vor, er sæla heitir. Því linnir lof mitt eigi á lífsins sigurdegi. Þann dýrSardag aS sjá, minn Drottinn, er mín þrá, því tneS þér, rósin rauSa, ég rísa vil frá dauSa og lifa þínu lífi þín líkn mér breyzkum hlífi. Burt synd og hjartasorg! Eg sé GuSs friSarborg og lífsins lindir streyma, þar lífiS sjálft á heima. Því linnir lof mitt eigi á lífsins sigurdegi. B. J

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.