Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.04.1948, Blaðsíða 2
LJÓSBERINN 34 Nú hljómi lofsöngslag frá lífsins hörpu’ í dag, því rósin lífsins rauSa cr risin upp frá dauSa. Vor LofgjörS linni eigi á lífsins sigurdegi! Ég þakka, Jesú, þér, aS þú hefur gefiS mér þá von, sem vetri breyli í vor, er sæla heitir. Því linnir lof mitt eigi á lífsins sigurdegi. Þann dýrSardag aS sjá, minn Drottinn, er mín þrá, því tneS þér, rósin rauSa, ég rísa vil frá dauSa og lifa þínu lífi þín líkn mér breyzkum hlífi. Burt synd og hjartasorg! Eg sé GuSs friSarborg og lífsins lindir streyma, þar lífiS sjálft á heima. Því linnir lof mitt eigi á lífsins sigurdegi. B. J

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.