Ljósberinn - 01.04.1948, Qupperneq 7

Ljósberinn - 01.04.1948, Qupperneq 7
o9 1INIG 'n lieygði si{í niður til að heyra, hvað það s°"ði. Svo rétti hún sig jafn harðan og sagði: v.Ali ... en sá ilmur“. BlómiS sagði: „Ég heiti blóðberg og gef ,n<>nmun liollan og góðan drykk af blöðum ,ninum“. 'Jáfðu vel og lengi", sagði hvönnin. Enn .jekk lítið blóm fram. "Allir vita livað ég heiti“, sagði blómið. En> lei3 ()(r u.,ð fór burtu, hvíslaði það að 1 f I "önninni: „Gleymdu mér ekki“. Hvönnin liugsaði sig um ögn og sagði því „J á, glevm mér ei“. því naest kom lítið blátt blóm. Nú brosti Bvönnin og leit til blómsins. Hún sagði ekk- ' rb en beið eftir svari. Blómið sagði lágt. v.Ég beiti bládepla og vex sem einstæðing- ,lr innan um aðrar tegundir“. "Blátt þýðir gleði“, sagði bvönnin. „Skal I1'* ávallt gleði fylgja þér . Nú kom snoðskollur einn boppandi fram °S beið ekki eftir að livönnin spurði að beiti, Beldnr sagði: "Ég heiti geldingarhnappur. Þykir börnum °8 lömbum vænt um mig. Ég vex á smádúsk- n,n á sendinni jörð“. Bví næst kom fram bláleit jurt með mörg- u,n bjöllum. "Allir þekkja þig“, sagði hvönnin. „Þú lieit- Ir Éng, bláberjalyng. Þú átt heima á lioltum 0!í í fjallahlíðum. Þú ert vinur barnanna, vertu það áfram“. Nú varð blé. Engin kom fram fvrr en ,,vönnin kallaði: "Hafa allar jurtir gert grein fyrir sér ? gekk fram brönugrasið. „Já“, sagði hvönn- ***’ ernð fögur og hafið merkilega verk- tl11’ æskumaðurinn kann að hagnýta sér. liúið í raklendum lautum í skógarbrekk- nm“. Begar brönugrösin voru liorfin komu mörg ln‘l hlóm í lióp. KLÓELFTINGIN vex upp af víðskriðulum jarðstöngli en á hon- um eru ofl smáhnúð- ar, sem stundum voru étnir í liarðindum. I>eir voru netndir sultarepli, Surtarcpli eða Gvendarher. VARI’ASVEIFGRAS vex víða í hlaðvörpum. STÓRIBGRKNI getur orðið allt að 75 cm. á hæð, enda er hann langstærsta burknateg- und á íslandi, en hann er sjaldgæfur. Aftur þekkja flestir tófu- grasið, sem vex víða í hraungjótum og skjaldburknann, sem vex í urðum, þekkja margir. — Athugið stækkuðu myndina af gróhirzlunum. „Við heitum steinbrjótar og lifum í votlend- um jarðvegi alla leið frá fjallahlíðunum og niður í mógrafirnar . Nú dró fyrir sólina og blómin hurfu hvert í sína átt. Hvönnin sat ein eftir. Þá heyrði

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.