Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Side 8

Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Side 8
4 NÝTT KIRKJUBLAB til ýmpra hluta auk prestskaparins, og einnig er efasamt, hvort það yrði til uppbyggingar sem frá mér kæmi.............. Stundum gera atvikin það nauðsynlegt, að starfa að eins i kyrþey í sínum fyrirsetta verkahring. (1895). Blessaður, lofaðu mér að vita, hvað hann [höfundnr nýrrar bókar um G. Tm.] segir, þegar þú ert búinn að fá hann og kynna þér hann. Maður er svo einmana uppi i sveitinni, og vill verða likur kræklulegu blómi, er vex í skugga; verður því feginn hverjum nýjum geisla utan úr andans heimi. Þó ber að játa með þökk og ánægju, að stóra sólin skín einnig þar á mannssálina, ef hún snýr sér að henni, og af henni ætti kristinn maður — og eigi sízt kristinn prest- ur - að geta notið inndællar birtu og hita, sér til vaxtar og gleði. (1897). Frjálslyndí í trúarefaum. Frjálslyndi í trúarefnum er rétt og nauðsynlegt. Hinn andlegi hluti mannsins þarf að hafa frelsi, ef hann á að geta dafnað og tekið framförum eins og hinn líkamlegi. Lögin eru næsta lík fyrir framtörum, bæði í hinu líkamlega og andlega. (1895). Umburðarlyndi. Bara það komi líf! Að villa deyi burt, en sannleikur lifni og glæðist! Þvi skyldi nokkur hugsa, að enginn sori sé saman við gull kirkjunnar lengur? Eða að þessi kirkjan sé hrein — háfi allan sannleikann og hann tóman, en hinar ailar lygi — óttalega núkið af lygi — og að allir fari til Vítis, nema þeir sem hafa vissa trú? Svo bakbítur liver trúflokkurinn annan, og rífur hans skoðanir niður af kappi — ekki í blindu vænli ég? Það er voðalegt. Óttalega stór- ir, að eilífu kolsvartir blettir eru á þessum trúuðu(?!) guðs börnum í kirkjusögunni vegna blinds, kærleikslauss trúarofsa. Eg hata þennan ofsa í trúnni, sem gerir mann blindan og kærleikslausan fyrir mannréttindum, já, gerir mann að stæri- látum sjálfbyrging. (1896). Kærlelkurlnn skilyrðíð. Annars er það alls ekki tiltökumál, þótt skoðanir manna,

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.