Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Side 16

Nýtt kirkjublað - 30.01.1908, Side 16
12 NÝTT KIRKJUBLAÐ þegar líkamsfjörið tekur að þverra? Vetur er mér á höfði, en eilíft vor er í hjarta mér. Eg anda að mér á þessari stundu ilminum af liljum, fjólurn og rósum eins og fyrir 20 árum. Og því nær sem eg kem hinsta áfanganum, því fegur hljóma mér í eyrum heimlaðanar-raddirnar frá heimunum umhverfis. Þetta er alt svo blátt áfram um leið og það er svo dá- samlegt. Það er æfintýr og sönn saga. Hálfa öld hefi eg fært í letur hugsanir rnínar í bundnu máli og óbundnu, eg hefi fengist við sögu og heirnspeki, samið sjónleiki og skáld- sögur, rakið fornar sagnir og flimtað daghlægi, hefi sungið og kveðið. Einskis hefi eg látið ófreistað, en það finn eg, að ekki hefi eg koniið orðum að þúsundasta hlutanum af því, sem í mér býr. Þegar eg geng til grafar, þá get eg sagt eins og margir aðrir, að nú hafi eg lokið dagsverki mínu, en hitt get eg ekki sagt, að lokið hafi eg h'fi nn'nu. Starfsdagur minn byrjar aftur næsta morgun. Gröíin er eigi hellisbyrgi, heldur er hún opið hlið. I ljósaskiftunum um kvöldið er hliðinu læst, en látið opið aftur í dögun. Victor Hugo. iagan um blindu mGnnina fjóra. Eg ætla að segja þér afargamla sögu af fjórum blindum mönnum. A Indlandi, sem er mörg þúsund milur frá voru landi, eru margir menn blindir. I einni borg höfðu fjórir helztu mennirnir verið blindir alla æfi. Þessir menn töldu sjálfa sig mjög vitra, og þeir voru jafnan fljótir til að kveða upp dóma um alla hluti, er þeir fengu vitneskju um. Eitt kvöld sátu þeir við veginn og voru að tala um sinn niilda lærdóm — eins og þeir gerðu á liverjum einasta degi; — heyrðu þeir þá, að fill kom gangandi til þeirra. „0“, sagði einn þeirra, „hér kemur fíll. Við höfum oft talað um þessa skepnu, en okkur hefir aldrei komið saman um, hvernig hann sé. Nú getum við gert út um málið á svipstundu, Við skulum allir fara og þreifa á skepnunni,

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.