Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.09.1908, Blaðsíða 16
208 NÝTT KLRKJTTBLAÐ prestinnm þetta árið. Dómkirkjuprestiir stendur eigi í gegn tvjskifting embætlisins — og gengur þá jafnframt undir nýju lög- in, — sjái hann að breytingin er ósk meiri hluta safnaðarins; en eigi mun hann telja vissu fengna um það af hinum fámenna safnaðarfundi sem haldinn var um málið í sumar, og verður sóknarnefnd að yrkja upp á nýjan stofn. Vonandi verður þetta alt komið í kring í næstu fardög- um, og þá orðnir 2 þjóðkirkjuprestarnir hér í bænum. Séra Frlðrik Friðriksson kom heim um miðjan fyrri mánuð. Hann hefir verið árlungt í Dan- mörku, æði mikið aí' þeim tíma var hann á ferðalagi, einkum á Jót- landi, en 4 mánuði sat hann í Álabovg, og var þar frainkvæmdarstjóri fyrir K. F. U. M. Þar var sá félagsskapur rajög svo bágborinn, er séra Friðrik kom að, en rétti ótrúlega við, og má nefna sem dærai þess, að 8 námssveinar úr hinum almenna mentaskóla Álnborgar voru í félag- inu, er séra Friðrik kom, en 72 þegar hann fór þaðan. I skólapilta- deildinni þar liélt hann allmarga fræðandi fyrirlestra um íslenzk efni. I Danmörku vur lagt mjög fast að séra Friðrik að setjast þar að og gefa sig að kristilegri safnaðarstarfsemi þar, en hann sætir eigi þeim boðum, en heldur áfram hér heima, nú um sinn, starfi sínu við K. F. U. M. hér. Séra Runólfur Runólfsson hefir í sumar gegnt prestþjón- ustu við Laugarnesspítala, og hefir séra Friðrik beiðst luusnar og tek- ur eigi við þeim starfa aftur. Prestvígsla. Guðmundur Einarsson húskólakandidat var prestvígður 16. f. m. til Ólafsvíkur, Forstöðumaður prestaskólans vigði í sjúkdómsforföllum biskups. Bjarmi, kristilegt heimilisblað. Kemur út tvisvar i manuði. Verð 1 kr. 50 au., í Ameríku 75 cent. Ritstjóri Bjarni Jónsson kennari. Breiðablik, mánaðarrit til stuðnings íslenzkri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg — Verð 4 kr, hér á landi. — Fæst hja Árna Jóhannssyni biskupsskrifara. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuf. ísl. i Vesturheimi Ritstjóri: séra Jón Bjarnason i Winnipeg. Hvert númer a ai-kir. Verð hér á landi a,00 kr. Fæst hjá kand. Sigurb. A. Gislasyni Rvík Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Fólagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.