Nýtt kirkjublað - 01.11.1913, Qupperneq 16

Nýtt kirkjublað - 01.11.1913, Qupperneq 16
NÝTT KÍMJúBLA© éðé í Kaupmannahöfn. „Þau vilja vera með nefið í hverjum koppi“ man eg að Jón gamli rektor sagði við mig uppi á skólagangi, undir lok vertíðar sinnar, um stiftsyfirvöldin. Aðsókn að mentaskólanum mun vera með mesta móti; um 150 nú á skólanum. Komu í haust 13 frá Akureyrar- skóla. A þinginu 1903 vék skólamálanefnd í neðri deild að þvi, að æskilegt væri að taka upp skólagjald við lærðaskól- ann, 30—50 kr. um veturinn. 1 þeirri nefnd var núverandi ráðherra formaður, skólameistarinn á Akureyri skrifari og sá er þetta ritar framsögumaður: „Síður en ekki ástæða til þess, að örva aðsókn að lærðaskólanum fram yfir beinar þarfir". Mælti þar enginn á móti. Yæri það hið þarfasta verk að taka upp skólagjald hér við mentaskólann, og mætti, er rúm og tími væri til, færa góð og gild rök fyrir því. Til kaupenda. Reikning fá þeir nú fyrir blaðið sem ógreitt eiga fyrir lengri tima en þetta útlíðandi ár. Upp úr nýárinu verður blaðið eigi sent þeim er standa í óbættum sökum fyrir lengri tíma. Þetta tölublað er prentað fyrir tímann til þess að ná ódýrara póstflutningnum. N. Kbl., VIII. ár, Í913. Verð 2 kr. — í Ameriku 75 cent. Nýir kaupendur i sumar geta fengið seinna missirið 1913 fyrir 1 kr. Eldri érgangar fást enn fyrir hálfvirði. Sýnisblöð send. Vinir blaðsins styðji að útbreiðslu þess. Af þessum érgangi er útgefanda þökk á að fá nr. 2, ef óselt er. Breiðablik mánaðarrit til stuðnings íslenskri menning. Ritstjóri séra Friðrik J. Bergmann, Winnipeg. — Verð 4 kr. hér á landi. — Fœst hjá Arna Jóhannssyni bankaritara. Sameiningin, mánaðarrit hins ev.Iút. kirkjuf. Isl. í Vesturheimi. Ritstjóri séra Jón Bjarnason í Winnipeg. Hvert númer 2 urkir. Verð hér á Iandi kr. 2,00. Fœst hjá kand. Sigurb. Á. Gíslasyni í Rvk. Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. F élagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.