Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 3
6. HEFTI — 10. ÁRG. 1937
TÍMARIT
IÐNAÐAIRMANNA
GEFIÐ ÚT AF LANDSSAMBANDI IÐNAÐARMANNA í REYKJAVÍK
Iðnráð Reykjavíkur.
Ai' nokkuð eðlilegum ástæðum var fyrsta
iðnráð á íslaiuli stofnað í Reykjavik; um þau
mál hlýtur höfuðstaðurinn að hafa forystuna.
Það var iðnaðarlöggjöfin frá 1927, sem gaf
beinustu ástæðuna til þess að það, vrði stofnað,
en jafnframt má þakka sérstökum áhuga-
mönnum í Iðnaðarmannafélaginu i Reykjavík
að það varð til.
Stofnun iðnráðsins er lýst i Tímaritinu 1928,
hls. 70—71 og er þar m. a. birt ræða sú, er
varaform. Iðnaðarmannafélagsins, Jón Hall-
dórsson, flutti við það tækifæri, en liann
stjórnaði stofnfundinum fvrir hönd félagsins.
Fi/rsta iönráð Íslendinqa.
81