Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 5

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 5
Tímarit Iðnaðarmánna Iðnráð Iieykjavíkur. Síðasti ,,fundur“ iðnráðsins. hakla því, sem liægt er. Við höfum átl a'ð dæma um mál manna, sem voru að berjasl við að halda gömlum réttindum og vinna sér ný. Það höfum við reynt að gera með sann- girni og rétlsýni, þannig, að engum væri gert hærra undir höfði en öðrum, og einskis rétti liallað. Stjórn iðnráðsins hefur oft átt úr vöndu að ráða. Iiver iðngrein, hver fulltrúi, hefur halt sínar sérkröfur, haft sérhags sinn- ar iðnar að gæta, hver umsækjandi síns eigin hags. Sljórn iðnráðsins hefur reynt að vera Iiinn óvilhalli og réttláti dómari, scm vóg hverl mál á eina allsherjarvog. En auk þess hefur iðnráðið sem slíkt háð ötula haráttu fyrir réttindum og hag iðnaðar- stéttárinnar í heild, fyrir mentun hennar og inenningu, framförum og þroska í hvívetna. Að þessu levli liefitr starf iðnráðsins verið voldugt menningarstarf og menningaratriði í Iífi hinnar íslenzku þjóðar. Þvi að liver vill neita því, að það sé mikilsvert menningar- atriði, að menta og efla þá slétt, sem öll list, öll vísindi, öll teknik og allar framfarir verða óhjákyæmilega að styðjast við? Eg gel ekki látið þetta tækifæri svo hjá líða, að ég ekki þakki ykkur öllum fyrir samstarf- ið öil þessi ár; þakki ykkur fyrir það traust, sem þið hafið sýnt mér við meðferð þessara mála; þakki ykkur fyrir þann stuðning og þá hvatningu, er þið hafið látið mér i té. Það á sjálfsagt ekki við, að nefna hér nöfn, en það Léiðir þó af sjálfu sér, að samstarfið hefur verið mest með stjórn iðnráðsins. Og þeim vil ég því sérstaklega þakka. Hvar hefðum við staðið með afgreiðslu málanna, ef ekki hefði notið við athugana og efasemda Jóns 83

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.