Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 14
Iteg'lufíerð um iðnráð.
Tímarit Iðnaðarmanna
Þar seni bæði sveina- og meistarafélög ern
starfandi á sama stað, í sömu iðngrein, sjá þau
um kosninguna, hvort hjá scr. Þar sem eitt
iðnfélag er á staðnum i einliverri iðngrein,
boðar það til kjörfundar alla þá, sem kosn-
ingarrétt eiga i þeirri iðngrein, og stjórnar
kosningunni. í þeim iðngreinum, sem engan
félagsskap hafa, sér iðnaðarmannafélagið á
staðnum eða ef það ekki er til, þá fjölmenn-
asta iðnfélagið um kosninguna.
Kjörfund skal boða með viku fyrirvara bréf-
lega, i blöðum, eða á annan liátt, svo að trygt
sé eins vel og unt er að fundarboðið komist
til allra blutaðeiganda.
Kosning skal vera leynileg og bundin við
uppástungur, og telst sá kosinn, er fær meiri-
hluta greiddra atkvæða. Nú fær enginn af
þeim, sem í kjöri eru, meiri hluta greiddra
atkvæða, og skal þá kosið á ný um þrjá, sem
flest fengu atkvæðin. Fái enginn þeirra meiri
bluta greiddra atkvæða, skal enn kosið milli
þeirra tveggja, cr flest atkvæði fengu, og hlýt-
ur þá sá kosningu, er fleiri fær alkvæðin. Ef
atkvæði eru jöfn, ræður lilutkesti. Kjörfundur
er löglegur, ef löglega er til hans boðað.
■>■ gr.
Fulltrúi fjölmennasta iðnfélagsins á staðn-
um kallar iðnráðið saman til fyrsta fundar.
Ef ekkert iðnfélag er til á staðnum, annast
fulltrúi f jölmennustu iðngreinarinnar unx þetta.
Nýkosið iðnráð kýs sér, á fyrsta fundi, fram-
kvæmdarstjórn 3 cða 5 meixn og jafixmarga til
vara. Skal fonixaður kosinn sérstaklega, en að
öðru leyti skiftir stjórnin sjálf með sér verk-
um.
10 gr.
Framkvæmdarstjórnin skal halda fundi svo
oft, sem hexxni þykir þurfa, en fundi með öllu
iðnráðinu skal halda eigi sjaldnar en ársfjórð-
ungslega. Iðnráðsfuiddi skal boða bréflega, eða
á annan tryggilegan báíl nxeð viku fyrirvara.
Fundur er lögmætur, ef föglega er til lxans
boðað.
Ef mál kemur fyrir fund framkvæmda-
stjórnar, sem varðar beinlínis einhverja iðn-
grein eða iðnfélag, sem ekki á fulltrúa í fram-
kvæmdastjórn, skal viðkomandi fulltrúi boð-
aður á fundinn.
Framkvænxdastjórnin fer að öðru leyti ein
með mál iðnráðsins nxilli fimda þess og getur
iðnráðið sjálft sett nánari starfsreglur fvrir
f ramkvæmdast j órn i n a.
Reglugerð þessi er hérmeð sett sanikvæmt
lögum nr. 105, 23. júni 1936, um breyting á
lögunx nr. 18. 31. mai 1927, um iðju og iðnað
og lögunx nr. 85, 18. júixi 1933, unx breyting
á þeim lögum, til þess að öðlast gildi þegar í
stað og birtist til eftirbreytni öllum þeinx, sem
liliit eiga að máli.
Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið,
25. október 1937.
Haraldur Guðmundsson.
Vigfús Einarsson.
Ljúfara að þiggja en veita?
Hinn 22. íxxarz síðastl. skrifaði Slysavarna-
félagið sljórix Iðnaðarnxannafélagsins i Reykja-
vík bréf, þar sem það fór fram á styrk frá
Iðnaðarnxannafélaginu lil starfsemi sinnar.
Beiðnin var ítrekuð nxeð lxréfi dags. 6. okt.
síðastl. Eflaust liefir fleiri iðnaðarmannafé-
lögúm og iðnfélögum borist samskonar bréf.
Var farið franx á við Iðnaðarm.fél. í Reykja-
vík að það veitíi 350 króna stvrk árlega. Fé-
lagið synjaði beiðninni.
Þétta á að vísu, eftir jxví sem bréfin segja,
að vera til eflingar slysavörnum á landi og jxá
sérstaklega meðal iðnaðarmanna. En stjórn
þessa sanxa félags er á sama tínxa að láta
byggja björgunarbát hjá firma erlendis, sem
hefir ekki hreinsað sig af þeim áburði, sem
komið liefir fram opinberlega, að það hafi
svikið smíði á skipum lianda íslenzkum fiski-'
mönnuni, sbr. grein bér i Tímaritinu á þessu
92