Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 15

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 15
Tímarit Iðnaðarmanna 2000 ára námssamningur. ári, bls. i}(). Vonandi svíknr það ekki smíði Jiessa björgunarskips á sama hátt. Timaritið liefir ekki tekið afstöðu til Slysa- varnafélagsins í sambándi við smíði björgun- arbátsins, meðan enn er ekki séð hvernig frá honum er gengið og hve réttmætt Jtað hafi ver- ið að hafna tilboðum íslenzkra iðnaðarmanna í smíði bátsins. En Jiað má þó lelja nokkuð djarft að fara fram á 350 krónur árlega frá einu félagi og samtímis stuðla að Jjvi að félag- ar |)ess gangi atvinnulausir. Nærri tvö þúsund úra gamall námssamningur. í nánd við Alexandríu i Egyptalandi hefir ný- lega fundist námssamningur, sem mun vera frá árinu 66 e. Ivr. Hann er skril'aður á „papyrus“, blaðjurtina sem pappírinn dregur nafn sitt af, og er svohljóðandi: Tryphom, sonur Diompiosar, gerir samning við Ptolemeus vefara. Tryphom viðurkennir, að hann liafi komið syni sínum Thoonis, sem enn er ungur, til náms hjá Ptolemeusi um eitt ár frá deginum í dag að telja. Honum her að leysa af hendi öll þau störf, sem Ptolemeus leggur fyrir liann og snerta vef- araiðnina. Drengurinn fái fatnað og fæði hjá Tryphom föður sínum ailan limann. Ber fað- irinn einnig önnur útgjöld fyrir son sinn, en með þeim skilyrðum að Ptolemeus greiði honum 5 drakmur sem uppból fyrir fæðið og 12 drak- mur fyrir fatnaðinn. Hætti drengurinn nám- inu áður en árinu er lokið, ber Tryphom að greiða 100 drakmur i skaðabætur og svipaða ii])phæð í hæjarsjóð. Vanræki Ptolemeus að kenna drengnum, greiði hann söinu upphæð í skaðabætur. Skrifað á 13. ári stjórnartíðar Neros, hinn 21. dag í mánuðinum Sebastos. Vilhjálmur Stefánsson getur þess, eftir að hann hefir kynst einhverjum hinum frum- stæðustu mönnum á jörðinni, að það muni vera furðulítill munur á mönnunum, Jjrátt fyr- ir fjarlægðir í tíma og rúrni. Þessi námssamn- ingur virðist sanna þau orð hans. Að efninu til gæti hann eins vel verið saminn nú eins og fyrir nærri 2000 árum. Sveinspróf í Reykjavík 1937. Próftaki. Bakuraiðn: Guðmundur Ágústsson. Hörður Guðmundsson. I'órir K. Konráðsson. Btikksmíði: Bjarni Ólafsson. Húsasmíði: Ásgeir M. .1. Guðmundss. Guðlaugur Sigurðsson. Guðmundur Jóhannsson. Gunnar Gunnarsson. Hallgrímur Hansson. Ingólfur Guðmundsson. Jón Kr. Þorsteinsson. Jósef Halldórsson. Magnús Oddsson. Óskar Jósúason. Rögnvaldur Þorláksson Valdimar Guðbjartsson. Þorsteinn Sigurðsson. Húsgagnasmíði: Olafur H. Guðmundss.*) Járnsmíði: Baldur R. Ólafsson. Eggert Jóhannesson. Ketil- og plölusmíði: Guðbrandur Ág. Þorkelss. Plötusmíði: Guðjón Jónsson. Itafvirkjun: Ágúst Óskar Sænnmdss. Haraldur Eggertsson. Magnús Hannesson. Rikarður Sigmundsson. Sigurbjörn Hannesson. Sigurður Bj arnason. Þorsteinn E. Björnsson. Skipasmíði: Runólfur H. Einarsson. Steinar Bjarnason. Þorleifur Ó. Thorlacius. *) Lauk prófi 1936. Meistari. Sveinn M. Hjartarson. Guðm. R. Oddsson. Théodör Magnússon. Gtiðm. .1. Breiðfjörð. Guðmundur Helgason. Sigfús Jónsson. Sigurður Halldórsson. Ingibergur Þorkelsson. Einar Kristjánsson. Sveinbjörn Kristjánsson. Einar Kristjánsson. Björn Rögnvaldsson. Guðjón H. Sæmundsson. Björn Rögnvaldsson. Þorlákur Ófeigsson. Samkv. till. iðnráðs. Magnús Vigfússon. Friðrik Þorsteinsson. Landssmiðjan. Landssmiðjan. Stálsmiðjan. Landssmiðjan. Johan Rönning. Júlíus Björnsson. Eiríkur Ormsson. Bræðurnir Ormsson. Bræðurnir Ormsson. Bræðurnir Ormsson. Júlíus Björnsson. Magnús Guðmundsson. Daniel Þorsteinsson. Magnús (iiiðniundsson. Tímarit iðnaðarmanna kemur út i 6 heftum á ári. Verð árg. kr. 5,00. Ritstjóri Ársæll Árnason. Pósth.331.Simi3556og4556. Afgreiðslu hefir Ragnar Þórarinsson, Hávailag. 40. sími 4689, og Félagsbókbandið, simi 3036. Prentstaður Herbertsprent, Bankastræti 3, sími 3635. 93

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.