Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 7
Tímarit Iðnaðarmanna
Iðnnám or iðnréttindi.
Iðnnám og iðnréttindi.
I>að liefur oft verið á það minst, oí> ekki að
ástæðulausu, að íslenzkir iðnaðarmenn séu
hirðulausir um réttindi sín og stéttar sinnar.
Fram á allra síðustu ár haí'a álveg kunnáttu-
lausir menn óhindrað unnið að allskonar iðn-
störfum, ýmist sem aðstoðarmenn lærðra iðn-
aðarmanna eða einir sér, og' það jafnvel þó
góðir iðnaðarmenn hafi samtímis gengið at-
vinnulausir. Þessu nuin nú að mestu vera búið
að kippa í lag i stærri hæjunum, en utan þeirra
mun enn vanta mikið á að svo sé.
Fjöldi þessara ólærðu manna hafa þamiig
smátt og smátt unnið sig inn i þær iðnir, sem
þeir hafa stundað, og enginn ínunur verið
gerður á þeim og hinum réttu iðnaðarmönn-
um. Þáð skal viðurkent, að einstaka menn af
öllum fjöldanum hafa orðið sæmilegir iðnað-
armenn, hver í sinni grein, en ])að réttlætir
ekki þann ósið, að láta hvern sem er vinna
þau verk, sem sérkunnáttu þarf lil. Nú numu
margir þessara ólærðu manna hafa fengið
viðurkend iðnréttindi, einkum nú siðastliðið
ár,vegna hinna nýju iðnaðarlaga. Sumirþeirra
hafa keypt iðnhréf en aðrir gengið undir próf.
gætir. Um þær mundir, er Halldór var prenl-
smiðjustjóri, átti hann nokkurn þátt i blaðaút-
gáfu, kostaði „EldingV, er Jón Jónsson sagn-
fræðingur gal' út um aldamótin, kostaði „Aug-
lýsarann“ og var útgefandi „Ingólfs“, er hann
hóf göngu sína m. fl.
Halldór var sjálfstæður og staðfastur i öll-
um hlutum, manna vinfastastur, enda vin-
margur; ráðsvinnur og mésta hjálparhella.
Hófsmaður um hvern hlut. Hann var gestris-
inn og skemtinn í viðræðum, enda víðlesinn
og fylgdist vel með fram til hins síðasta.
í Iðnaðarmannafélagið í Reykjavik gekk
hann 211. jan. 1898 og var þar óslitið síðan,
gegndi þar um nokkurl skeið endurskoðenda-
störfum, gjaldkerastarfi o. fl. Var kjörinn
heiðursfélagi þess 2(>. marz 1931.
Halldór var smekkmaður og var bókbands-
iðninni ávinningur að honum. Einnig voru í
(gert sveinsstykki), og er ekkert við því að
segja, ef vissa er fyrir að gildandi reglum sé
íylgl.
Það er nú ekki ósennilegt, að í fámennum
plássum úti um land séu prófnefndir fremur
þunnskipaðar og misjafnlega vaxnar störfum
sínum, enda ekki ósennilegt að þar geti
kunningsskapur manna á milli haft áhirf á úr-
slit pról'a. Það mun heldur ekki vera dæma-
laust, að prófnefndir hafi verið þannig skip-
aðar, að enginn fullgildur samiðnaðarmaður
próftaka hafi verið í þeim, eða að þær hafi
verið skipaðar eintómum ólærðum mönnum,
sem eitthvað hafa verið húnir að vinna að iðn
próftaka.
Það má nú nærri geta livers virði kunnáttu-
vottorð slíkra prófnefnda, sem hér liafa verið
nefndar, éru og liverjar likur eru til þess, að
iðnaðarmannastéttinni slafi mikil höpp af
þannig fengnum liðsauka. Og ekki er að undra
þó ýmsum góðum iðnaðarmönnum, sem hafa
varið miklum tima og fé í erfitt verklegt og
hóklegt nám til að verða sem færastir í iðn
sinni, þyki hart að liafa svo ekki meiri réttindi
en ýmsir þeir menn, sem ekki liafa hirt um að
afla sér annarar iðnmentunar en þeirrar, sem
l'æst við að gægjast eftir vinnuhrögðum ann-
hans prentsmiðjustjóratíð gefnar út mjög
smekklegar bækur i Félagsprentsmiðjunni,
sem þakka má honum. Elding var svo vel úl
gefin, að hvorki fyrr né síðar hefir verið gefið
út jafn vandað vikuhlað.
Arið 188(1 kvæntist Halldór Mariu, dóttur
Kristjáns Matlhiessens stórbónda á Hliði á
Alflanesi, mestu atkvæða og rausnarkonu.
Heimili þeirra var við brugðið fyrir snyrti-
mensku og myndarbrag. Einkadóttir þeirra er
Elisabel Guðrún, sem gifl er Þórarni Egilson,
útgerðarmanni i Hafnarfirði.
Þegar ég lít yfir þau tuttugu og fimm ár,
sem ég þekti Halldór, verð ég að játa, að ég
hefi engum manni kynst, sem jafn vel stóð
við ellinni andlega; hann var fram til hins
síðasta glaðvær, frjálslvndur og sanngjarn í
dómum um alla hluti.
Hafliði Helgason.
85