Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 8
Iðnnám off iðnréttindi.
Tímarit Iðnaðarmanna
ara og snapa allar upplýsingar, seni fengisl
geta fyrirhafnarlitið og kostnaðarlaust.
Auðvitað gat það ekki komið til mála, að
lianna öllum óiðnlærðum mönnum að vinna
áfram að þeim iðnstörfum, sem þeir voru
orðnir allvanir og sumir sæmilega leiknir í.
En það hcfði átt að takmarka vinnuréttindi
jteirra við það, að þeir ynnu undir umsjón
fullkominna kunnáttumanna þar sem þess
var kostur. Iðnbréfin, sem fjöldi ólærðra
manna hafa fengið, veita í rauninni öll sömu
réttindi og meistarabréf (en þau fást aðeins
með þvi að ljúka sveinsprófi og vinna síðan
,'Jár að iðninni), nema aðeins kensluréttindi og
svo meistaratitillinn, sem að visu killar eyru
sumra, en er annars liarla litils virði úti um
land. Auk iðnbréfamanna bafa svo allmargir
slarkað gegnum sveinspróf með lítið eða ekk-
ert nám, og hefir áður verið vikið lítilshátlar
að þeim prófum. Þar með eru ])essir menn
húnir að fá sönnt réttindi og ef þeir liefðu
lokið fullkonmasta iðnnámi, og geta sam-
kvæmt gildandi lögum fengið silt meistara-
bréf 3 árum eftir próf, farið að taka iðnnema
og miðlað þeim af sinni miklu kunnáttu.
Það er að vísu ekki ósennilegt að nú, þegar
húið er að takmarka fjölda iðnnema í mörg-
um greinum á þeirn stöðum, sem beztir mögu-
leikar eru lil náms, fari þeir, sen) ekki komast
að, að leita fyrir sér þar, sem þessar takmark-
anir ná ekki til, og taki þá ekki altaf með í
reikninginn hverja möguleika til kenslu meisl-
ararnir kunna að hafa, bæði sakir kunnáttu og
aðstöðu. Sömuleiðis geta þeir menn, sem kom-
ist hafa yfir réttindi með svona fremur liægu
móti, flult sig í stærri plássin og notað sér þar
réttindi sín, þó að engar líkur séu til að þeir
hefðu getað aflað sér réttinda þar nema með
löngu námi. í þessu liggur ekki svo lítil hætla
á kvrstöðu eða jafnvel afturför í kunnátlu
ntanna í ýmsum iðngreinum, einkum þeim,
sem reknar eru i mjög smáum stíl hingað og
|)angað um all land. Þetta mætti þó sennilega
að mestu leyti fyrirbyggja með því, að láta nú
þegar koma til framkvæmda ákvæði 13.
greinar iðnlaganna (frá 9. maí 1936) ummeist-
arapróf og setja þar um þau ákvæði, að örugí
sé að prófin fari aðeins fram undir fullkomnu
eftirliti. Þar með ætti að vera komið í veg
fyrir að mjög kunnáttulitlir menn geti fengið
kensluréttindi eins og nú er. En ])að þj'rfli lílta
að setja strangari reglur um sveinsprófin,
I. d. teldi ég nauðsynlegt að gera sæmilegt
hurtfararpróf úr viðurkendunt iðnskóla að
skilyrði fyrir þvi að fá að Ijúka sveinsprófi.
Þetta ákvæði mundi að visu koma í veg fyr-
ir það, að hægt væri að stunda iðnnám nema í
stærstu bæjunum, en það tcldi ég einmitt mjög
lieppilegt, því að þá væri það trygt að allir
iðnaðarmenn gætu notið sæmilegrar iðnment-
unar og auk þess kæmist meira samræmi í
iðnfræðsluna við það, að hún færðist á færri
hendur.
Mér er ekki kunnugt um livað Iðnþingið i
suniar hefir lagt lil þessara mála, eða hvort
það hefir verið lekið þar lil sérslakrar tneð-
ferðar. En ég vil heina því til Landssambands
Iðnaðarmanna, að vinna ötullega að lögfest-
ingu meistaraprófsins, þvi að það er ekki ó-
verulegt spor i áttina að því marki, sem iðn-
aðarmannastéttinni er lífsnauðsyn að ná sem
fvrst, en það er „valinn maður í liverju rúmi“.
S. H.
Orein þessi barst mér i hendur nokkru áður
en síðasta (þingtíðinda-)heflið kom út. Þvi er
þessi aths. um Iðnþingið, þó að nú sé nokkuð
liðið siðan. Ritstj.
Alþjóða iðnsýning
í Berlín.
22. maí — 26. júní 1938.
Á alþjóða iðnþingi, sem haldið var i sumar
sem leið, var meðal annars rætt um sýningar.
og því tekið tveim höndum, er iðnsamband
Þýzkalands kvaðst reiðubúið að gangast fyrir
alþjóðaiðnsýningu í Berlín næsta vor. Sam-
kvæmt því kom hingað boðsbréf um þátttöku,
dagsett 20. sept., og þar skýrl í stórum dráttum
frá fyrirkomulagi sýningarinnar. I því bréfi
segir nieðal annars:
86