Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1937, Blaðsíða 11
Tímarit Iðnaðarmanna
Störf Sambandsstjórnar.
I
stöðu til tillat*na yðar viðvíkjandi t'i'ni oí<
munum, er iðn yðar tilheyra:
Blikksmiðum tilhevrir að vinna úr þeim
efnum, sem talin eru upp í tillögum nefnd-
ar þeirrar, er kosin var 11. sej)t. 1936, það
er eftirfarandi málmþynnum: zinkhúðuð-
um (galvaniseruðum) járnplötum og
svörlu járni og stáli, alt niður i þvkl nr.
12, blikki og þynnum úr zinki, eir, iát-
úni, hlýi, tini og alúminíum; þó þannig,
að eingöngu þeir hlutir og þau verk, sem
hingað íil hafa tilheyrl hlikksmíðaiðninni,
skuli vera sérverk þeirra, en öðrum iðn-
greinum heimilt að vinna úr þessum efn-
um það, sem tilhevrt hefir áður þeirra
starfi.
Smíði miðstöðvarofna og lýsistunna
skal, að svo miklu leyti sem hún er ekki
iðjustarfsemi, teljast jöfnum höndum til
heyra blikksmíði og járniðnaði.
Þau verk við dósagerð og kassagerð úr
blikki, sem ekki beinlínis lilheyra iðju-
starfsemi við þá framleiðslu, skulu unn-
in af blikksmiðum.
Verði ágreiningur um það, hvaða iðn
eitthvert verk hafi tilhevrt, eða livort eitl-
livert verk teljist iðja eða iðnaður, þá
verður i ]jví efni að úrskurða um livert
tilvik sérstaklega.
Virðingarfylsl,
f. h. Landssambands Iðnaðarmanna“.
2. Afgreidd iðnskýrsla og stvrkbeiðnir til Al-
þingis.
3. Lögreglustjóri liafði óskað umsagnar
Landssambandsins um beiðni skóverzlun-
ar Jóns Stefánssonar um að vinnustofa
þeirra yrði talin iðjufyrirtæki. Sambands-
stjórn leit svo á, að þar sem vinnustofa
þessi væri ekki búin öðrum tækjum að
neinu ráði en þeim, sem venjulega tíðk-
uðust bjá skósmiðum, þá yrði bún að telj-
ast venjulegt skósmiðaverkstæði og sem
slíkt Iúta ákvæðum iðnlaganna um að
bafa skósiníðameistara, er veitti þvi for-
slöðu.
Á fundi 26. febrúar 1937.
1. Mælt með skatt- og útsvarsfrelsi fyrir h/f
Ofnasmiðjan Reykjavík.
2. Rætt erindi frá Iðnaðarmannafélagi og
iðnráði ísafjarðar viðvíkjandi fjárliags-
legu lapi, er iðnáðarmenn þar liafa orðið
fyrir vegna skuldaskilasjóðs vélbátaeig-
anda. Ákveðið að senda erindið lil Al-
þingis og reyna fylgja því eftir, að úr
verið bætt.
3. IH af fyrirspurn frá lögreglustjóranum i
Reykjavík hafði Atvinnumálaráðuneytið
óskað umsagnar Landssambandsins um
það, hvort húsasmiðir eigi að leggja flisa-
gólf úr livaða efni sem er. Var því svarað
þannig, að korkpárketlagnir sé verk vegg-
fóðrara, og masonitgólf megi þeir einnig
leggja, ef flísarnar séu límdar en ekki
negldar, annars tilheyri það húsasmiðum.
1. Samþ. að mæla með framlengingu dval-
arleyfis fvrir þýzkan glerslípunar og
speglagerðarmann hjá L. Storr.
5. Lagt fram bréf Otvarpsráðs, þar sem það
samþykkir að Landssambandið fái eitt
kvöld i útvarpið til uniráða. Ákveðin dag-
skrá fyrir kvöldið.
(i. Afgreidd 7 iðnréttindamál.
Á fundi 8. marz 1937.
1. Lagt fram bréf frá Iðnaðarmannafélagi
Hafnarfjarðar, d. s. 9/1, út af banni Tré-
smiðafélags Reykjavíkur á framleiðslu-
vörum iðnaðarmanna i Hafnarfirði
(lmrðum, gluggum, eldhúsinnréttingum
o. f 1.). Hafði stjórn Sambandsins óskað
eftir nefndum frá þessum tveim félögum
og Iðnsambandi byggingamanna i Reykja-
vík á sameiginlegan fund til þess að ræða
málið og reyna að ná samkomulagi um
það. Voru á fundinum mættir frá Hafn-
arfirði: Þóroddur Hreinsson, Friðfinnur
Stefánsson, Helgi ÓJafsson og Kristinn
(iuðjónsson. Frá Trésmiðafélaginu: Guð-
mundur Eiríksson og Valdimar Runólfs-
son. Frá Iðnsambandinu: Guðjón Bene-
diktsson og Sigurður Ingimundarson.
Eftir allmiklar umræður var ákveðið að'
89