Tímarit iðnaðarmanna


Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1945, Qupperneq 8

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1945, Qupperneq 8
Tímarit Iðnaðarmanna 3. XVIII 1945 Bakarameistarafélag Reykjavíkur 25 ára Þótt ]>etta félag sé ekki sérlega fjöl- mennt, er þáö mjög þróttmíkið og öör- nm félagsskap mjög til fyrirmyndar uni framkvæmdir og samheldni. FormaÖiir þess er nú Gísli Ólafsson, bakarameist- ari, og hefur liann sent Timaritinu eft- irfarandi ritgerð i tilefni af 25 ára af- mæli félagsins. Bakarameistarafélag Reykjavíkur (B.M.F. R.) var stofnað 8. sept. 1920. Áður var enginn formlegur félagsskapur með bakarameistur- um i Reykjavík. Þó komu þeir saman öðru Iiverju þegar um verðbrevtingar var að ræða, eða þegar bið opinbera gerði árás á ])á. Merkastar eru tvær samþykktir sem bak- arar gerðu og nefndu sig þá „Bakarafélag íslands“. Fyrri samþykktin er frá 24. júní 1917, þar sem þeir tilkynna ríkisstjórninni, að þeir loki öllum brauðgerðarbúsum í bæn- um næsta dag, ef ekki fáist rýmkun á al- vinnuhöftum þeim, sem bakarar ])á höfðu orðið að þola nokkurn tíma, og að brauð- verðið fáist hækkað í blutfalli við bækkun á vörum til bökunar. Ríkisstjórnin varð við kröfum bakara, er þeir höfðu lialdið brauðgerðarhúsum sinum lokuðum einn dag. Hin samþykktin var gerð 11. des. 1917, vegna þess að til stóð, að bæjarsljórn Reykja- víkur tæki brauðgerðarhúsin eignarnámi. Þá gerðu allir bakarameislarar og sveinar með sér samþykkt ]>ess efnis, að enginn þeirra skyldi vinna í brauðgerðarhúsunum ef til eignarnáms kæmi. Þrátt fyrir þessar miklu og margvislegu samþykktir og samtök bakarameistara var þó ekki formlega stofnaður félagsskapur þeirra fvr en 1920, og þá aðallega að til- hlutun Stefáns Sandholts. Á stofnfundi voru þessir menn: Stefán Sandholt, Guðm. Ólafs- son, Sveinn M. lljartarson, Davíð Ólal’sson, Theodór Magnússon, Sig. Hjaltested, Björn Björnsson, Bergsteinn Magnússon og Ágúsl Jóhannesson. Á öðrum fundi sem haldinn var, var samþykkt að telja þau frú Kristínu B. Simonarson og Pétur Jóhannesson,- sem stofnendur, þó þau væru ekki bakarar að iðn. Á þessum fundi var einnig Jón Simonarson mættur. Fyrsti bukari á Islaiuli, Tönnies Daniel fíernhöft oc/ lcona hans Maria E. fíernhöft. —- T. 0. fíernhöft stofns&tti b'rauðgerð- arhús i fívik ISiFi á vegum Knudtzons kaupmunns. Standa húsin enn svo að segja óbregtt siinnan fíankastrætis. XJm þeltu má leSa í Aldarminrtingn brauðgerðarinnur og aru mynd- irnar fengnar þaðan. 42

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.