Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1945, Page 14

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1945, Page 14
Tímarit Iðnaðarmanna 3. XVIII 1945 Frá F.í. I. Félag islenzkra iðnrekenda hefir starfað uin 12 ára skeið. Tilgangur félagsins er að safna öllum íslenzkum iðnrekendum i einn félagsskap, efla og vernda íslenzkan iðnað og vera málsvari hans i hvivetna. Að þessu markmiði liefir félagið unnið síð- an ]iað var stofnað. Það hefur lagt áherzlu á að ná til sem flestra verksmiðjurekenda, einkum hér i Reykjavik, orðið vel ágengt um það og margfaldað félagatölu sína. Það hefur tekið upp haráttu fyrir því, að íslenzk iðja yrði viðurkennd sem atvinnugrein á ís- landi og að F.Í.I. yrði viðurkennt sem full- trúi iðjureksturs í landinu á opinberum vett- vangi. Mætti nefna fjöldamörg dæmi, sem sýna, að vel er stefnt að þessu marki, þótl lietur megi ef duga skal. Félagið hefur þrásinnis tekið upp lianzk- ann til eflingar og verndar íslenzkri iðju, þegar að þrengdi af Jiálfu ríkisvaldsins, og má þar nefna afsliifti félagsins af tollamáJ- úm, innflutnings- og gjaldeyrismálum, skömmtunarmálum, o. f 1., oft með góðum árangri. Þá er kunnugt að félagið liefur unnið mik- ið starf sem málsvari verksmiðjurekenda í kaupgjaldsmálum. Siðan 1939 liefur félagið rekið skrifstofu Jiér í Reylíjavik. Fyrstu árin veilti Guttorm- ur Erlendsson lirl. skrifstofunni l'orstöðu, þá tók við Ásberg Sigurðsson cand. jur. um nokkurt slteið, og af honum Páll S. Pálsson cand. jur. Slírifstofan Jiefur annazt öll bréfaskipti félagsins, bæði lil félagsmanna og út á við. UppJýsingar Jiafa verið gefnar á skrifstof- unni, ef félagsmenn liafa óskað eftir, um túlkun á kaup- og kjarasamningum o. m. fl. Skrifstofan hefur mánaðarlega sent út sliýrsl- ur um breytingar á kaupgreiðslum sam- kvæmt visitölu kauplagsnefndar, útvegað fólk til vinnu í verksmiðjum, annazt skýrslu- söfnun um liráefnanotkun fyrirtækjanna og 48 ~TaUb jynrlaJcja F.í.l. /ra' /955 - /355 livað þau greiða í aðflutningsgjöld, tolla og skalla lil Jiins opinbera, ásamt upplýsingum um fjölda starfsfólks og upphæð greiddra vinnulauna yfir árið. Skrifstofan liefur tekið við kvörtunum ein- stakra félagsmanna ef órættmætar skorður Iiafa verið reistar við starfsemi þeirra af liinu opinbera eða einstaklingum og unnið að því að fá hlut þeirra réttan. Iðnrekendur hafa og kunnað að meta starfsemi félags þeirra, eins og meðfylgjandi línurit ber með sér. Stofnendur félagsins eru 14, en félagsmönnum fjölgar jafnt og þétt og nú eru 78 fyrirtæki i félaginu. Til samanburðar við tölu fyrirtækjanna fylgir línurit um upphæð greiddra vinnu- launa ár hvert undanfarin 10 ár. Ná þær töl-

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.