Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Page 26

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Page 26
Iðnaðarritið 5. - 6. XXI. 1948. Kynning íslenzks iðnaðar 5. marz 1948. Hinn 5. marz s.l. kl. 9 að morgni voru um 60 manns saman komnir í húsakynnum Loftleiða h.f. í Nýja Bíó við Lækjargötu í Reykjavík. Þar voru meðal gesta ríkisstjórn Islands, bankastjór- ar Landsbankans, Útvegsbankans og Búnaðar- bankans, fjárhagsráð, viðskiptanefnd, verðlags- stjóri, skömmtunarstjóri, útvarpsstjóri, aðalrit- stjórar dagblaðanna og nokkrir helztu fulltrúar kvenfélagasamtakanna í landinu. Þessi virðulegi hópur var mættur þarna í boði F. 1.1. og Landssambands iðnaðarmanna tiL þess að skoða framleiðslusýningu nokkurra vefnaðar- vöruframleiðenda í F. 1.1. Tuttugu og fimm verk- smiðjur, flestar í Reykjavík, sýndu þarna fram- leiðsluvörur sínar. Eftir tegundum og verksmiðj- um voru vörurnar flokkaðar þannig: 1. Nœrfatnaður: Lilla h. f. (kven-, karlmanna- og barna- fatnaður). Nærfataverksmiðjan Harpa h.f. (náttkjól- ar og undirföt kvenna). Nærfatagerðin, Hafnarstræti 11 (náttkjól- ar og undirföt kvenna). Lady h.f. (kraga- og lífstykkjaverksm.). Artemis h.f. (nærfatnaður kvenna). Amaro h.f., Akureyri (nærfatnaður allsk.). Verksm. Max h.f. (nærfatnaður) Verksm. Herkúles h.f. (nærfatnaður). 2. Prjóriles: Ullarverksm. Framtíðin (prjónafatnaður, ullarvörur). Prjónastofa Önnu Þórðardóttur (peysur og barnaföt). Prjónastofan Iðunn (prjónafatnaður). 3. Kjólar og kápur: Gullfoss h.f. Kjólasaumastofa (kvenkjólar, blússur, pils, sloppar). Kápubúðin h.f. og Kápan h.f. (kápur). Klæðaverzl. Andr. Andréssonar (kápur.) Jj. Karlmannaföt, frákkar og skyrtur: Klæðaverksmiðjan Álafoss h.f. (kalmanna- föt og ullardúkar). Föt h.f. (karlmannafatnaður). Últíma h.f. (karlmannaföt). Klæðav. Andr. Andréssonar (karlm.föt). Sjóklæðagerðin h.f. (frakkar). Skyrtugerðin h.f. (skyrtur). Verksm. Dúkur h.f. (karlm.frakkar). 5. Iþróttafatnaður o. fl. Verksm. Magni h.f. (sportskyrtur, vinnu- buxur, kvensloppar, skíðabuxur, ullarblúss- ur, flókaskór, vattteppi). Verksm. Skírnir h.f. (sportfatnaður). Belgjagerðin h.f. (frakkar, kápur, blússur, skinnjakkar og loðfóðraðir jakkar). Toledo, (drengjajakkar, sportfatnaður) 6. Vinnuföt, sjóklæði og lóðábelgir: Vinnufatagerð íslands h.f. (vinnuföt). Sjóklæðagerð íslands h.f. (allsk. sjóklæði, vinnuvettlingar, o. fl.). Belgjagerðin h.f. (lóðabelgir). H. J. Hólmjárn bauð gestina velkomna fyrir hönd upplýsinganefndar iðnaðarins, er hafði for- göngu um gestaboð þetta. Skýrði hann frá því H.f. Kveldúlfur, Hjalteyri. Síldarbræðslan h.f., Seyðisfirði. Síldarbræðslustöðin Dagverðareyri h.f., Dagverðareyri. Síldarverksmiðja Siglufjarðarkaupstaðar — Rauðka — Síldarverksmiðjur ríkisins: Dr. Pauls verksmiðjan, Siglufirði. S. R. — 30 verksmiðjan. Siglufirði. S. H. :— N verksmiðjan, Siglufirði. S. H. — H verksmiðjan, Sigluflrði. S. R. — R verksmiðjan, Raufarhöfn. S. R. — S verksmiðjan, Skagaströnd. S. R. ■— 46 verksmiðjan, Siglufirði. 10. Sútun á fiskroGum. Fiskroð h.f., Reykjavík. Kristján Guðmundsson c/o Pípuverksmiðjan, Reykjavík. 11. Ýmislegt. Efnagerðin Njáll h.f. (framl. listmuna úr Heklugr.) Rv. Funi h.f., (framl. vörur úr ísl. leir), Reykjavík. Listvinahús (Leirmunagerð), Reykjavík. Ishús Reykdals, Hafnarfirði. Sindri h.f., (Kalk- og kolsýruframl), Akureyri.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.