Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Page 29

Tímarit iðnaðarmanna - 01.12.1948, Page 29
Iðnaðarritið 5. - 6. A’XI. 1948. Vörur frá Ullarverksmiöjunni Framtíöin. Framleiösluvörur nœrfataverksmiöjanna. sem tilheyrir svona stórri stofnun. Ein kennara- stofa, sem jafnframt er skrifstofa skólans, á- haldageymsla og geymsla fyrir allt, sem geyma þarf. Vinnuskilyrði kennara og nemenda eru því hin ömurlegustu. Skólinn þarf aukið húsnæði þegar á næsta hausti. Eftirspurn er mikil eftir framhaldsnámi og allskonar námsgreinum á veg- um skólans, en engu er hægt að sinna vegna húsnæðisleysis. Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík á hús það, Vörur frá Prjónastofu Önnu Þóröardóttur og Prjóna- stofunni IÖunn og Skyrtugeröinni h.f. sem skólinn er nú í, og hefir rekið hann frá byrj- un og til þessa, með lítilsháttar styrk frá ríki og bæ. I stjórn skólans eru Helgi H. Eiríksson, skólastjóri, Axel Kristjánsson, forstjóri, Ársæll Árnason, bókbindari og Þorsteinn Sigurðsson, húsgagnasmiður. ‘ ‘ Frá Iðnó var haldið til salarkynna Tjamar- cafés í húsi Oddfellowa við Vonarstræti. Þar settust til borðs boðsgestir og forsvarsmenn iðn- aðarfyrirtækjanna, er sýnt höfðu framleiðslu- vörur eða iðnaðarstarfrækslu þá um daginn. Vceröarvoöir, idlarband, dúkar og tilbúin föt frá KlœÖa- verksmiöjunni Álafoss h.f. 71

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.