Vikan - 22.11.1951, Blaðsíða 8
VIKAN, nr. 45, 1951
Teikning' eftir George McManus.
Björgun
á elleftu stundu.
Rasmína: Nú hlustar þú á mig — bjáninn þinn
— ég er orðin hundleið á að lesa.yfir hausamót-
unum á þér!
Gissur: Rasmína — það er barið að dyrum —
var einmitt að hugsa um yður — hvernig líður
yður? Mér hefur ekki liðið reglulega vel — en
ég næ tökum á því — já, áreiðanlega, væna min!
Gissur: Það vildi ég óska, að þú næðir tökum
á sjálfri þér, en slepptir mér!
Prú Klementína: Ég ætlaði að skila diskunum,
sem ég fékk lánaða — mér þykir það svo leiðin-
legt, að ég hef ekki tíma til að koma inn og
spjalla ofurlítið — ég verð að fara heim og taka
til matinn!
Rasmína: Ó! hvað það er leitt!
Gissur: Hvað það hefði verið dásamlegt —
Gissur: Rasmína! Gættu þin! Það er barið að
dyrum bakdyramegin!
Rasmína: Ef þetta er einn af þínum ómerkilegu
kunningjum — skal ég taka í lurginn á honum
líka!
Rasmína: Jæja — nú er hún farin — og það skal
ég segja þér —
Gissur: — Heyrðu! Síminn hringir!
nóg af sópum og gólfþurrku!
Gissur: Ég er nú eiginlega gólfþurrkan!
Sölumaðurinn: Yður vantar ekki neinar umbúðir
eða annað slíkt, sem þarf viðvíkjandi hjálp í við-
lögum? Ef til vill pillur til hressingar!
Rasmína: Komdu hingað aftur — ég er búin að
segja þér, að þú sleppur ekki.
Gissur: Dyrabjöllunni er hringt aftur!
Gissur: 1 eitt einasta skipti hef ég glaðzt af
þvi að hitta ættingja Rasminu!
Rasmína: Karólina frænka — hvað ert þú að
gera í borginni?
Karólína frænka: Mig langaði svo til að heim-
sækja ykkur — ég vona, að ég sé velkomin!
Karólína frænka: Ég vona, að ég hafi ekki gert
ykkur allt of mikið ónæði á ykkar friðsama og
indæla heimili — ég verð ekki lengi — ég ætla bara
að vera eina nótt!
Gissur: Hvað! Bara eina nótt! Ég vildi, að þú
gætir alltaf verið hjá okkur! Ég eiska frið og naaf8
— geri ég það ekki, Rasmina?
»
*