Vikan


Vikan - 22.11.1951, Blaðsíða 13

Vikan - 22.11.1951, Blaðsíða 13
VIKAN, nr. 45, 1951 13 Lær’sveine galdra- mannsins Og sópurinn tók þegar að sækja vatn. Hann greip tvær fötur sína í hvora hönd —• og hljóp upp og tæmdi þær í stóra karið í eldhúsinu. Hann hljóp með miklum hraða — upp og niður stigana aftur og aftur og aftur — Og það leið ekki á löngu þar til stóra karið í eldhús- inu var barmafullt. 6UFFAL0 BILL -'hm i..r \ t Indíánarnir hafa tekið bú- garðinn og íbúarnir teknir til fanga. Arnarauga: Verið viðbún- ir — næst er það pyntingin! Indíáni: Þarna koma menn! Arnarauga: vopn. Takið Buffalo Bill og Sandy koma á harða stökki i átt til búgarðsins. Hin óvænta árás hefur fullkomlega Buffalo Bill leysir Af aðdáunarverðu hug- heppnazt. Sandy eltir þá sem flýja. fangana. Konan: Dóttir rekki ræðst Buffalo Bill þegar köfnuð. okkar — bjargið henni. inn í eldinn. Hún varð eftir inni í húsinu, særð. Buffalo BiH: Bara að hún sé ekki 1. mynd: Og Israelsmenn voru frjó- samir, jukust, margfölduðust og fjölguðu stórum, svo að landið varð fullt af þeim. Þá hófst til ríkis i Egyptalandi nýr konungur, sem eng- in dcili vissi á Jósef. Hann sagði við þjóð sína: Sjá, þjóð Israelsmanna er fjölmennari og aflmeiri en vér. Lát- um oss fara kænlega að við hana, ella kynni hún að fjölga um of, og ef til ófriðar kæmi, kynni hún jafnvel að ganga i lið með óvinum vorum og berjast móti oss og fara síðan af landi burt. Og þeir settu verkstjóra yfir hana, til þess að þjá hana með þrælavinnu, og hún byggði vistaborg- ir handa Faraó, Pitóm og Raamses. 2. mynd: En því meir, sem þeir þjáðu hana, þvi meir fjölgaði hún og breiddist út, svo að þeir tóku að óttast Israelsmenn. Og Egyptar þrælkuðu Israelsmenn vægðarlaust, og gjörðu þeim lífið leitt með þungn þrælavinnu við leireltu og tígul- steinagjörð og með allskonar akur- vinnu, með allri þeirri vinnu, er þeir vægðarlaust þrælkuðu þá með. En Egyptalandskonungui' mælti til hinna hebresku ljósmæðra - - hét önnur Sifra en hin Púa: Þegar þið sitjið yfir herbreskum konum, mælti hann, þá lítið á burðarsetið; sé barnið sveinbarn, þá deyðið það, en sé það meybarn þá má það lifa. En er hún mátti eigi leyna honum lengur, tók hún handa honum örk af reyr, bræddi hana með jarðlími og biki, lagði sveininn í ha.na og lét örk- ina út i sefið hjá árbakkanum ■— Þá gekk dóttir Faraós ofan að ánni til að lauga sig og gengu þjónustu- meyjar hennar eftir árbakkanum; hún leit örkina í sefinu og sendi þernú" sína að sækja hana. 3. mynd: Um þær mundir bar svo við, þegar Móse var orðinn fulltíða maður, að hann fór á fund ættbrseðia sinna og sá þrældóm þeirra. Sá hana þá egypskan mann ljósta hebreskan mann, einn af ættbræðrum hans. Hann skimaði þá i allar áttir, og ér hann sá, að þar var enginn, drap hann Egyptann og huldi hann í sand- inum. 4. mynd: Þá varð Móse hræddur og hugsaði með sér: Það er þá orðið uppvíst! En er Faraó frétti þennan atburð, leitaði hann eftir að drepa Móse; en Móse flýði undan Farao og tók sér bústað í Midíanslandi, og settist að hjá vatnsbólinu, En prest- urinn í Midianslandi átti sjö dætur; þær komu þangað, jusu vatn og fylltu; þrærnar, til að brynna fénaði föður- síns. Þá ltomu að hjarömenn og bægðu þeim frá; en Móse tók sig tii og hjálpaði þeim og brynti fénaði þeirra.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.