Vikan


Vikan - 07.08.1952, Síða 1

Vikan - 07.08.1952, Síða 1
Miðstjórnarfundur Alþjóðasambands samvinnumanna (ICA) var haldinn í Reykjavík í byrjun júlímánaðar. Um sama leyti átti Samband íslenzkra samvinnufélaga 50 ára afmæli, en það var stofnað að Yztafelli veturinn 1902. Fundinn sátu 50 fulltrúar frá 18 löndum, en innan Alþjóðasambandsins eru alls 32 lönd og 106 millj. meðlima, og nú bættust í hópinn fjögur ný lönd: Japan, Brasilía, Jamaíka og Egyptaland. Á myndinni eru frá vinstri: Miss G. P. Polley aðalritari Alþjóðasambandsins, Sir Harry Gill forseti sambandsins, Vilhjálmur Þór forseti SlS, W. P. Watkins framkvæmdastjóri ICA, og í ræðustól Herald Taylor fyrrv. forseti Brezka framleiðendasambandsins. Myndin er tekin í hátíðasal Háskóians. Verð 2,50 16 síður Nr. 30, 7. ágúst 1952 KAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.