Vikan


Vikan - 07.08.1952, Blaðsíða 1

Vikan - 07.08.1952, Blaðsíða 1
Miðstjórnarfundur Alþjóðasambands samvinnumanna (ICA) var haldinn í Reykjavík í byrjun júlímánaðar. Um sama leyti átti Samband íslenzkra samvinnufélaga 50 ára afmæli, en það var stofnað að Yztafelli veturinn 1902. Fundinn sátu 50 fulltrúar frá 18 löndum, en innan Alþjóðasambandsins eru alls 32 lönd og 106 millj. meðlima, og nú bættust í hópinn fjögur ný lönd: Japan, Brasilía, Jamaíka og Egyptaland. Á myndinni eru frá vinstri: Miss G. P. Polley aðalritari Alþjóðasambandsins, Sir Harry Gill forseti sambandsins, Vilhjálmur Þór forseti SlS, W. P. Watkins framkvæmdastjóri ICA, og í ræðustól Herald Taylor fyrrv. forseti Brezka framleiðendasambandsins. Myndin er tekin í hátíðasal Háskóians. Verð 2,50 16 síður Nr. 30, 7. ágúst 1952 KAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.