Vikan


Vikan - 14.08.1952, Side 15

Vikan - 14.08.1952, Side 15
VIKAN, nr. 31, 1952 15 m/s „ARNARFELL" verður í Napoli, Savona og Barcelona í fyrstu viku septembermánaðar. — Skipið tekur vörur til íslands. — Flutningur tilkynnist til skrifstofu vorrar í Reykja- vík eða umboðsmönnum vorum. BALLESTRERO, TUENA & CANEPA VIA FIESCIII, 4—5. GENOVA. MINITERI & CO. VIA AGOSTENO DE PRETIS 104, NAPOLI. MAC ANDREWS & CO., LTD. PASEO DE COLON 24. BARCELONA. Samband ísl. Samvinnufélaga SKIPADEILD « I yi I i I I s LÉTTIÐ YÐUR BAKSTURINN — OG NOTIÐ ROYAL LYFTIDUFT SÚKKULAÐI BOLLUR Uppskrift: 100 gr. hveiti. 20 gr. kakó. 2 tsk. Royal lyftiduft. örlítið salt. 70 gr. smjör. 70 gr. sykur. 2 egg. 6 tesk. heit mjólk. Nokkrir dropar vanilla. ROYAL Smyrjið 12 litil kökumót. Sáldrið saman hveiti, kakói, lyftidufti og salti. Hrærið saman smjör og syk- ur, eggjunum bætt þar út í. Þur- efnunum hrært þar í ásamt mjólk- inni og siðast dropunum. Bakið í litlum mótum í 15—20 mín. Þeg- ar kökurnar eru kaldar, er skorið ofan af þeim og _____________ sulta og rjómi lát-1 inn á þær. Það sem skorið er ofan af er skorið i tvennt og því' stungið ofan í rjómann, þannig að hliðarnar snúi upp. tryggið yður öruggan bakstur Muniö hinar vikulegu ferðir frá Reykjavík tii New York Fargjald fram og til baka kr. 6318,00 Hafið samband við skrifstofu vora 2. — Sími 81440 Loftleiðis landa á milli L OFTLEIÐIR H.F. Hvernig er hœgt að lœkka hitakostnaðinn ? Þið húseigendur, sem hafið nú kolamiðstöðvar-katla með olíukyndingu í húsum ykkar, ættuð að athuga miðstöðvarkatlana frá okkur. Reynslan hefur sýnt, að þið getið lækkað hitakostn- aðinn um 50% með því að kaupa ketil frá okkur, hvort sem þið viljið nota sjálfvirka „fýringu" eða „fýringu" sem við smíðum. Þá síðarnefndu má kynda þótt raf- magnið bili, með því að opna að fullu frá loftblásturs- stillinum á blásaranum. Við smíðum einnig miðstöðvar-katla fyrir kolakynd- ingu, með sömu útkomu miðað við innflutta katla. ATHUGIÐ, að við höfum 13 ára reynzlu við smíði á miðstöðvar-kötlum. Ykkur, sem kann að vanta ketil í haust, viljum við benda á, að panta hann sem fyrst, því ekki missir sá sem fyrstur fær. Smáíbúðabyggjendur viljum við minna á að við smíð- um katla, sem eru sérstaklega ætlaðir fyrir þá stærð húsa. VÉLBMIÐJAN DL. DLBEN H*F Ytri-Njarðvík — Sími 222 og 243

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.