Vikan


Vikan - 06.08.1953, Qupperneq 15

Vikan - 06.08.1953, Qupperneq 15
FERÐAÁÆTLUN „M.S. GULLFOSS“ OKTOBER—DESEMBER 1953: 14. 15. 16. 17. Frá Kaupmannahöfn, laugardag kl. 12 á hádegi 3. okt. 24. okt. 14. nóv. 5. des. Til Leith mánudag árdegis 5. okt. 26. okt. 16. nóv. 7. des. Frá Leith þriðjudag 6. okt. 27. okt. 17. nóv. 8. des. Til Reykjavíkur föstudag árd 9. okt. 30. okt. 20. nóv. 11. des. *) Frá Reykjavík þriðjudag kl. 5 e. hád 13. okt. 3. nóv. 24. nóv. 27. des. (sd.) Frá Leith föstudag — Til Kaupmannahafnar sunnudag 16. okt. 6. nóv. 27. nóv. árdegis 18. okt 8. nóv. 29. nóv. 31. des. (fid) *) Eftir komu skipsins til Reykjavíkur 11. desember, fer það í ferð til Akureyrar, frá Reykjavík miðvd. 16. desember, til Akureyrar fimmtud. 17 des., frá Akureyri laug- ardag 19. des., til Reykjavíkur sunnud. 20. desember. //./. Eimskipafélag íslands, Reykjavík Sími: 82460 (15 línur). Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. GRÉTAR NORÐFJÖRÐ, SIGURÐ- UR SVEINSSON, GUNNÓLFUR SIGURJÓNSSON (viS stúlkur 17— 21 árs) allir á M/S Fernmoor, c/o Fearley & Eger, Oslo, Norge. — SIGURBJÖRG REIMARSDÓTTIR (við pilta 15—17 ára) Kelduskógum, um Djúpavog, Suður-Múlasýslu. — ÞÓRLEIF SKARPHÉÐINSDÓTTIR (við pilt 14—17 ára) Krossnesi, pr. Norðfjörður, Strandasýslu. — ING- UNN GUÐNADÓTTIR (við pilt eða stúlku 14—17 ára) Heiðaveg 12, Keflavik. — SÓLVEIG STEFÁNS- DÖTTIR (við pilt eða stúlku 15— 18 ára), Bárustöðum, Borgarfirði. — INGUNN BERTA ALBERTSDÓTT- IR (við pilt eða stúlku 15—18 ára) Hringbraut 106, Keflavík. — ÁRNI ÓLAFSSON, BJÖRGVIN HILMARS- SON, BRAGI SIGURÐSSON og GUÐLAUGUR EYJÓLFSSON (við ungar stúlkur), allir á m/b Dux Re. 300, á síldveiðum við norðurland. — Nafn GUÐJÓNS INGVA ÞOR- STEINSSONAR, Drangashlíðardal, A.-Eyjafj., sem birtist hér í dálkun- um, hefur verið sent í heimildarleysi. Reknetaslöngur GÆÐI UMFRAM ALLT ■*r S*r4.a .. _e«*x voruhi® Kristján G. Gíslason & Co. h.f. PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS FRESTUR TIL AÐ KÆRA 1! a^a FIMMTUDAGA: til yfirskattanefndar Reykjavíkur, út af úrskurðum skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfnunarnefndar Reykjavíkur á skr.tt- og útsvarskærum, kærum út af iðgjöldum atvinnurekenda og tryggingariðgjöldum, rennur út þann 15. ágúst n. k. • Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja- víkur fyrir kl. 24 þann 15. ágúst n. k. Yfirskattanefnd Reykjavíkur. Keflavík—New York Keflavík—Prestwick—Hamburg—Frankfurt Flogið er með hinum nýju, hraðfleygu DC. 6Bs flugvélum, sem hafa þrýstihelda (pressurized) farþega klefa. Umboðsmenn: G. HELGASON & MELSTED H.F. Hafnarstrœti 19. — Sími 80275. 15

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.