Vikan


Vikan - 03.09.1953, Side 15

Vikan - 03.09.1953, Side 15
POSTURINN Framhald aj bls. 2. 1. Hvað verð ég að vera gamall, til þess að lœra að fljúga? 2. Hvert á ég að snúa mér, ef ég œtla að lœra það? 3. Hvað kostar tíminn ? j SIS Svar: Þú skalt snúa þér til „Flug- skólans Þytur“ á Reykjavíkurflug- velli (simi 80880). Lágmarksaldur til að læra að fljúga einn er 17 ára, til að læra að fljúga með farþega án endurgjalds þarf nemandi að vera 18 ára og 19 ára áður en hann getur orðið farþegaflugmaður. Flugtíminn kostar 180 kr. með kennara, en eftir að nemandi hefur lokið A-prófi, getur hann flogið kennaralaus og þá lækkar gjaldið niður i 150 kr. á klukkutímann. 1. Hvað kostar Viðskiptaskráin? 2. Hvar á að panta liana? 3. Er ekki til íþróttablað hér á Jslandi, sem heitir Sportblaðið? Ef svo er, hvar hefur það þá aðsetur sitt ? R.A.S.T. 860 Svar Viðskiptaskráin kostar 75 kr. og fæst í Steindórsprent í Tjarnar- götu 4. Sportblaðið hefur fengizt í bóka- verzluninni „Bækur og ritföng", en nú hefur það ekki sést lengi. Véismiðja Hafnarfjarðar STRANDGÖTU 50, SÍMI 9145. HAFNARFIRÐI. RENNISMÍÐI PLÖTUSMÍÐI ELDSMÍÐI LOGSUÐA' RAFSUÐA MÁLMSTEYPA. Höfum fyrirliggjandi: HARÐFISKBINDIVÉLAR ÞURRKHÚSATRILLUR TUNNUHÍFINGAR Framkvæmum hvers konar járnsmíöi, véla- og skipaviðgeröir. ÁHERSLA LÖGÐ Á VANDAÐA VINNU. Nýkomið í rafkerfi flestra teg. amerískra bUa: Viftureimar Kveikjuhamrar Kveikjulok Kveikjuplatínur Mótstöður fyrir Ford- háspennukefli. Kveikjuþéttar í flestar teg. bíla. Dynamóþéttar í flestar teg. bíla. Truflanadeyfar á kertin. Öryggi, ýmsar stærðir. Bílaleiðslur, plastic. Geymasambönd, margar gerðir. Reimskífur á flestar teg. Dýnamóa o. m. fl. Góðar vörur og ódýrar. Bílaraftækjaverzlun Haifdórs Ólafssonar Rauðarárstíg 20. Sími 4775. AÐALFUNDUR verður haldinn í Loftleiðum h.f., fimmtudag- inn 15. okt. n. k. klukkan 2 e. h. í Tjarnarkaffi. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Afhending aðgöngumiða og atkváeðaseðla fer fram í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 2, dagana 12. og 13. október. STJÓRNIN „VELOX“ pappír tfyggif góðar myndir Leikni yðar við ljósmyndatöku er dæmd eftir eintök- unum, sem þér sýnið. Gætið þess því, að tryggja góð- an árangur með því að biðja um ,,Velox“-pappír. Hann er framleiddur í ýmsum gerðum, til að fullnægja öllum þörfum. Gætið að nafninu „Velox“ aftan á sérhverju mynda- eintaki. er KODAK framleiðsla Einkaumboðsmenn fyrir KODAK Ltd.: Verzlun Hans Petersen Bankastrœti Jf. Reykjavík. „Velox“pappír 15

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.