Vikan


Vikan - 05.11.1953, Side 14

Vikan - 05.11.1953, Side 14
Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. KOLBPvÚN BJÖRNSDÓTTIR (við pilt eða stúlku 14—16 ára) Tangagötu 28, Isafirði. -— ISAFOLD KRISTJÁNSDÓTTIR og BBLLA GUÐMUNDSDÖTTIR (við pilta 18—21 árs) báð- ar á Skagabraut 9, Akranesi. — HANNA ÞOR- VALDSDÓTTIR, Hörpugötu 11 og FRlÐA JÖ- HANNSDÓTTIR, Túngötu 1 (við pilta 18—30 ára) báðar í Reykjavik. — BÁRA JÓHANNS- DÓTTIR (við pilt 17—21 árs), Krókatúni 14, Akranesi. — ÞÓRARINN ÞORVALDSSON (við stúlku 17—19 ára), Askelund, Balestrand, Nor- egi. — PÁLlNA SÆDlS DÚADÖTTIR (við pilta og stúlkur 15—17 ára), Hlíðarveg 19, Siglufirði. — INGIBJÖRG GUÐMUNDSDÖTTIR (við pilta og stúlkur 17—21 árs), Auðstöðum og ÓLÖF SIGURSTEINSDÓTTIR (við pilta og stúlkur 14—18 ára) Búrfelli, báðar í Hálsasveit, Borg- arfirði. — ÞORSTEINN DIEGO HJÁLMARS- SON, Steinhólum við Kleppsveg, KRISTJÁN HAUKDAL ÞORGEIRSSON, Laugarnesveg 42 og STYRMIR HAUKDAL ÞORGEIRSSON, Laug- arnesveg 42 (við stúlkur 18—20 ára) allir í Reykjavík. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Jakob Möller frv. sendiherra. 2. Járni. Ryð hefur grandað flestum þeirra, en eitt er þó til í British Museum. 3. Jakt hefur eitt mastur, stærð 20—100 smá- lestir. 4., Kvendýrið. 5. a) Sigurð Nordal b) Joseph Kesselring c) Loft Guðmundsson. 6. 12. maí 1949 kl. 0,01. 7. Egg. 8. 1 Monaco. 9. Um 0,3° meiri. 10. Nei. UM JANE RUSSEL, SUNDSKÝLU o.fl. AMERlSKA leikkonan Jane Russel, sem er frægari fyrir kvenlegan yndisþokka en leik- hæfileika, er gift knattspyrnumanninum Bob Waterfield. Einu sinni átti blaðamaður tal við hann um heimilislíf þeirra hjónanna og Bob lýsti því yfir, að hann byggi alltaf til matinn. Svo bætti hann við þessari setningu, sem fræg er orðin um öll Bandaríkin: — Ég kæri mig ekki um að Jane eyðileggi framtíð sína og hæfileika, með því að fá guf- una úr pottunum framan í sig. Nýi bíllinn. FAÐIRINN: Hve miklu benzíni eyðir hann á hvern kílómeter? Móðirin: Hvernig er hann á litinn? Sonurinn: Hve hratt er hægt að aka í honum? Dóttirin: Er sígarettukveikjari í honum? Nágranninn: Hvernig hafa þau efni á að kaupa hann ? MÆÐUR er einkennilegt fyrirbrigði: Fyrst kenna þær börnunum að tala — og svo að þegja. SIGGA litla langaði til að eignast sundskýlu, en pabba hans fannst það mesti óþarfi þang- að til hann væri orðinn fimm ára. En auðvitað fékk Siggi það, sem hann vildi og daginn eftir lagði hann af stað I Sundlaugarnar. Þegar hann kom heim, spurði pabbi hans: — Hvernig líkaði þér að vera í sundskýlu ? — Ég tímdi ekki að fara í hana. Það voru bara stelpur í laugunum. HRAÐLESTIN þaut áfram. Skyndilega stanz- aði hún svo snöggt að farþegarnir hen.tust ofan á gólf og farangurinn datt niður úr hillun- um. Skelfingin greip farþegana, en lestarvörð- urinn reyndi að róa þá: 693. KROSSGÁTA VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 hönd — 4 skelfiskur — 8 gamall — 12 ana — 13 blað — 14 bókstaf- ur _ 15 íima — 16 kven- maður — 18 litur — 20 upphrópun — 21 við- kvæm — 23 loka 24 gylta — 26 herfang Ja- sonar — 30 klak 32 strjúka — 33 nam staðar ___34 Ásynja 1— 36 tíma- rit — 38 bognaði — 40 spil — 41 deilur — 42 hýrnar — 46 gerist kyrr- stætt — 49 for — 50 á litinn — 51 flokkur — 52 keyra —< 53 hermerki — 57 ávöxtur — 58 ill- menni —• 59 höfuðborg .— 62 arabiskur höfðingi — 64 sjófugl — 66 gælu- nafn, þf. — 68 svipuð — 69 fallvatn — 70 fag — 71 heyleifar — 72 sorp — 73 fara undir vatn — 74 veiðarfæri, þf. Lóðrétt skýring: 1 lækur — 2 væta — 3 fara i kaf — 4 amboð — 5 hvirflar — 6 klækir — 7 skyndmenni — 9 rándýr — 10 farvegur — 11 hestsnafn — 17 tölu — 19 farvegur — 20 sjón — 22 sjúkdómur — 24 smiðir — 25 kvenmannsnafn — 27 þreyta — 28 hreyfist — 29 ungviði — 30 verksmiðja — 31 hljóðfæri — 34 sanka — 35 vitleysa — 37 sit hest — 39 rógur — 43 handsápa — 44 forskeyti — 45 fuglstegund — 46 iistamaður — 47 söngur — 48 gróða — 53 lyftiefni — 54 hljóðfæri — 55 kreik — 56 húð — 57 sverta — 60 Arabi — 61 launráð — 63 fangamark félags — 64 hrós — 65 hreyfast — 67 skemmd. Lausn á 692. krossgátu Vikunnar. Lárétt: 1 kirsiber — 7 meinar — 12 arða — 13 Óseyri — 15 máf -—< 17 ögn — 18 tug — 20 il — 21 safn — 23 úfur — 26 nn — 27 nafn — 29 oddar — 31 inna — 32 lurk — 34 ást — 36 ar — 37 Móri — 38 sót — 39 öld — 40 hó — 41 poki — 43 eggi — 45 GK — 46 eimi — 48 eftir — 50 nál — 52 andi — 53 englar — 55 Tító — 57 lokki — 60 alda — 61 fr. — 62 traf — 64 íðir — 66 ds. — 67 eik — 69 aum — 71 fit — 72 eining — 75 snúa — 77 garnið — 78 göt- óttur. — Það er engin hætta á ferðum. Eirihver hefur hringt neyðarbjöllunni og lestin stanzaði of snögg- lega. Aftasti vagninn fór út af sporinu, en enginn slasaðist. Þetta hefur aðeins þau áhrif, að okkur seinkar um þrjá tíma. — Þrjá tíma! hrópaði ungur maður. ■— Ég ætla að gifta mig strax og lestin kemur til Kaup- mannahafnar. Kærastan mín bíður á stöðinni. — Jæja, svo það voruð þér, sem hringduð neyðarbjöllimni! Tímaritið SAMTÍÐIN flytur kvennaþætti, framhaldssögur, smásög- ur, bókafregnir, getraunir, bráðfyndnar skop- sögur, víðsjá, ferða- og flugmálaþætti, sam- talsþætti, frægar ástarjátningar, bridgeþætti, úrvalsgreinar úr erl. tímaritum o. m. fl. 10 hefti árlega fyrir aðeins 35 kr. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Bg undirrit..... óska að gerast áskrif- andi að SAMTlÐINNI og sendi hér með ár- gjaldið, 35 kr. Nafn .................................. Heimili Utanáskrift vor er: SAMTfÐIN, Pósthólf 75, Reykjavík. Lóðrétt: 1 kíminn —i 2 raf — 3 sr — 4 Iðja — 5 ba — 6 róg — 7 me — 8 eyru — 9 ir •— 10 nit — 11 ragnarök — 14 snúa — 16 ála — 17 ögn — 19 unna —■ 21 snurpinót — 22 fok — 24 frá •— 25 ritlingar — 28 fló — 30 dró — 33 Rio — 35 sög — 37 mói -—• 38 Sif — 38b tei •— 40 heitfeng — 42 keila — 44 greið — 45 gladdi — 47 mat — 49 tík — 51 áll — 54 rastir — 56 Iri — 58 ofan — 59 kim — 63 rani — 65 Iðnó — 68 ker — 70 ugg — 71 fat — 73 in — 74 ið — 75 st — 76 út. H.f. Eimskipafélag íslands Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið, hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta aukafundi þeim, sem boöaður hafði verið, til föstudags 12. marz 195Jf. Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundarsalnum í húsi fé- lagsins í Reykjavík kl. 2 e. h. þann dag. DAGSKRÁ: Tekin endanleg ákvörðun um innköllun og endurmat hluta- bréfa félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönn- um hluthafa dagana 9.—11. marz næstk. á skrifstofu félagsins í Reykjavik. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. Reykjavík, 20. október 1953. S t j ó r n i n 14

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.