Vikan


Vikan - 15.09.1955, Síða 8

Vikan - 15.09.1955, Síða 8
GISSUR AUÐGAR ANDANN. Gissur: Ég held aö ég geti lœðzt út, Dinty! Rasmina: Nei, þaö gerirðu ekki! Þaö eina sem Rasmína: Nei, en ég œtla aö gera annaö, sem Ég liitti þig þá eftir tíu mínútur. þú vilt, er að umgangast þessa slœpingja á Dinty- er álíka menntandi. Ég œtla aö fara að lcera frönsku barnum. En ég %ef annað i huga — nokkuð, sem . ... og þú átt að gera það líka. menning er í. Gissur: En ég vil ekki lœra frönsku, Rasmína. Gissur: Ég vona að þú œtlir ekki með mig á hljómleika. Rasmína: Nú er nóg komið! Þú hefur aldrei áhuga fyrir neinu, sem auðgar andann. Eg ætla að lirngja i málaskólann undir eins. Rasmína: Og kemur kennarinn þá heim til okkar i dag? Það er alveg fyrirtak! Gissur: Gerðu það fyrir mig, aö leyfa mér að sleppa, Rasmína. Ég skal lofa því að fara ekki til Dinty. Rasmina: Hættu þessari þvælu, heimskinginn þinn. Þú lcemst aldrei áfram i samkvœmislífinu, ef þú reynir ekki að auðga andann. Nú hringir dyra- bjállan. Það lilýtur að vera kennarinn. Hleyptu honum inn! Kennarinn: Þég liljótið að vega Gissug! Eg eg kennaginn fgá málaskólanum. Gissur: Svo þér eru frönskukennarinn. Gjörið svo vel að koma inn. Kennarinn: Eg eg viss um, að svona gáfaðug maðug lœgig fgönsku undig eins! Gissur: Nei, ég er hrceddur um að ég verði ekkert fljótur að læra. En mér er alveg sama hve langan tíma það tekur. Gissur: En Rasmína, ég vil ekki fara á Dinty- barinn. Rasmina: Jœja, farðu þá hvert sem þig langar til. Eg vil bara að þú farir út. Og komdu svo ekki heim aftur fyrr en kennslustundin er úti. YMISLEGT UM „ÓHAPPA- TÖLUIMA“ M1 UNDI ÞAÐ valda þér áhyggjum, ef þú keypt- ir gistingu í hóteli og fengir herbergi númer þrettán? Mundi þér vera illa við að vera einn eða ein af þrettán til borðs? Mundirðu helst vilja komast hjá því að búa í húsi, sem bæri götunúmerið þrettán? Ef þú svarar þessum spurningum já- kvætt, tilheyrirðu þúsundunum, sem trúa því einhverra hluta vegna að ógæfa fylgi tölunni þrettán. Hótelstjórar víða um heim forðast þessa tölu eins og heitan eldinn. Við tölusetn- ingu gestaherbergja sinna hlaupa þeir yfir hana. Það er til herbergi númer tólf og herbergi númer fjórtán — og her- bergið á milli þeirra er númer 12A. Aðrir sneiða hjá óhappatölunni með því að byrja tölusetningu gestaherbergja með tölunni fjórtán. En er þrettán eins mikil óhappatala eins og ýmsir vilja vera láta? Ein hamingju- samasta — og glæsilegasta — konan, sem ég hef kynnst, var fædd árið 1903, en þar er þversumman þrettán. Hún var þrett- ánda barn hjóna, sem árum saman bjuggu í húsi, sem bar götunúmerið þrettán. Þessi kona giftist manni, sem hafði þrettán stafi í nafninu sínu, og þau gengu í hjónabandið 13. mai og fyrsta barnið þeirra fæddist 13. ágúst árið eftir. Eigin- maðurinn hefur í haust stjórnað sjálf- stæðu fyrirtæki í nákvæmlega þrettán ár — og er forríkur. Það er kannski engin furða þótt þessi hamingjusömu hjón geri góðlátlegt gys að þeim mönnum, sem hræðast töluna þrett- án. Eða stöldrum andartak við sögu Ástra- líumanns að nafni Roy Glynn. Hann var blindur, þegar hann tók sér ferð á hendur til New York og gekkst undir mjög erfiða og hæpna aðgerð, sem hann vonaði, að mundi gefa honum sjónina aftur. Sú von rættist. Þegar læknirinn tók umbúðirnar af augum hans og spurði, hvort hann gæti séð, hrópaði hann fagn- andi: „Já, guði sé lof!“ Glynn segir: „Ég hlýt að vera mjög heppinn. Ég er þrettándi í röðinni af syst- kinum mínum, gekk í herinn þann þrett- ánda og var skráður í 13. fótgönguliða- deildina. Sjúkrahúsið, sem ég lá í í New York, var við Þrettánda stræti. Hver dirfist nú að segja, að talan þrettán sé óhappatala?" Einn hæsti happdrættisvinningurinn, sem um getur í Englandi, kom upp á seðil, sem endaði á 13, og eigandi seðilsins fékk tilkynninguna um vinninginn 13. dag mánaðarins. Fyrir 200 árum sannreyndi enskur her- maður að nafni Hatfield að talan þrettán var happatalan hans, því að hún bjargaði honum frá bráðum bana. Hann var dæmdur til lífláts fyrir að sofna á verði sínum við Windsor-höll. Hann neitaði ákærunni og lýsti yfir, að hann hefði verið svo glaðvakandi, að hann hefði heyrt kirkjuklukku í fjarska slá — þrettán högg. Það var hlegið að honum, en sagan hans barst út, og rétt áður en fullnægja skyldi dauðadómnum, birtist nærri tylft manna, sem báru, að kirkjuklukkan heföi slegið þrettán högg umrætt kvöld. Það var vegna bilunar. Dauðadómnum yfir hermanninum var breytt í sýknudóm, og það er kannski ó- þarfi að taka það fram, að hann hafði miklar mætur á ,,óhappatölunni“ upp frá þessu. Talan þrettán var ávalt uppáhaldstala Woodrows Wilson Bandaríkjaforseta, sem tók við forsetaembætti 1913. Það voru þrettán stafir í nafninu hans. Þversumman af númerinu á bílnum hans var þrettán. Og hann tjáði vinum sínum, að hann áliti 13. dag hvers mánaðar ein- stakan happadag. Þeir sem ætla að þrettán manna fjöl- skylda sé allt annað en öfundsverð, hefðu gott af því að hlusta stundarkorn á Willi- am nokkurn Yowell í Lowestoft í Skot- landi. „Við vorum þrettán í fjölskyldunni minni,“ tjáði hann blaðamanni einu sinni, „og lánið hefur alltaf leikið við okkur. Til dæmis vorum við fimm bræðurnir, sem tókum þátt í heimsstyrjöldinni, og við kynntumst vígvöllunum í Frakkandi, Belgíu, Þýzkalandi, Italíu og Grikklandi. En enginn okkar fékk skeinu, hvað þá meira.“ Margir frægir menn hafa dálæti á töl- unni þrettán. Nansen landkönnuður lagði af stað í leiðangur sinn til Norðurpólsins 13. marz. Leiðangursmennirnir voru þrett- án talsins. Hann kom heill á húfi til baka til bæki- stöðva sinna 13. ágúst og 13. febrúar sat hann móttökuveizlu Konunglega vísinda- félagsins í Skotlandi. Og þetta var 13. veizlan í sögu félagsins. Talan þrettán kemur furðu oft fyrir í sögu Richards Wagners, hins dáða tón- skálds. Hann fæddist 1813. Þversumma ártals- ins er þrettán og það eru þrettán stafir í nafni Wagners. Hann lauk við að semja Hollendinginn fljúgandi hinn 13. septem- ber 1841 og Tannhauser 13. apríl 1844. Hann samdi alls þrettán heilar óperur. Það má kannski komast svo að orði, að Alice nokkur Baughman (þrettán staf- ir!) hafi kveðið niður drauginn um „ó- happatöluna“ þrettán í eitt skipti fyrir öll, þegar hún fyrir tveimur árum var fengin til að skíra nýjan tundurduflaslæð- ara, sem bandaríski flotinn eignaðist. Þetta var sumsé þrettándi tundurdufla- slæðarinn, sem þrettánda skipasmíðastöð flotans hleypti af stokkunum, og hann var skírður með þrettán ára gömlu kampavíni þrettánda dag mánaðarins. Alice býr í húsi númer þrettán við Þrettándu götu í Seattle. Það er í frásögur færandi, að umræddur tundurduflaslæðari hef- ur reynst einstök happafleyta. — Norman Inglis. BLESSAÐ BARNIÐ Pabbinn: Þið Lilli skulið fara á undan. Eg œtla að kaupa okkur og koma svo á eftir ykkur. handa Pabbinn: Hvar skyldu þau vera. Eg finn þau aldrei innan um állt þetta fólk. Mamma: Við héfðum ekki átt að skilja. Nú finnum við pabba þinn áldrei í þess- ari mannþröng. Pabbinn: Þetta er hrœðilegt! Það er ómögulegt að finna nokkurn mann! Þarna eru nokkrar stúlkur af skrifstofunni Kannski þær hafi séð þau. Mamma: Svo þarna hefurðu Pabbinn: En, góða min . . . verið állan þennan tima! 8 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.