Vikan


Vikan - 15.09.1955, Síða 14

Vikan - 15.09.1955, Síða 14
778. KROSSGÁTA VIKUNNAR LÁRÉTT SKÝRING: 1 hrós;— 3 fjölda — 9 óhrœdd — 12 samteng- ing — 13 kjáni — 14 vökvi — 16 einkennis- stafir — 17 tóvinnutæki — 20 gerir spor — 22 spil — 23 fangamark sambands — 25 skritinn — 26 fangamark sambands — 27 skilríki — 29 blástur — 31 seyði —- 32 rimill — 33 á húsi — 35 möguleikar — 37 frumefni — 38 forfaðir — 40 tveir eins — 41 skemmast — 42 brim — 44 vantreystir — 45 sæti — 46 tal — 49 rétt- ur — 51 frumefni — 53 forustumanna -— 54 sk.st. — 55 afleiðsluending — 57 enskur titill — 58 dvelja — 59 frumefni — 60 kjark — 62 syngja — 64 sáldrast —■ 66 mál -— 68b gælu- nafn — 69 reykja — 71 falin — 74 ógæfa — 76 tveir eins — 77 sjólag — 79 hæðir — 80 keppni — 81 lögsagnarumdæmi — 82 án fylgd- ar — 83 biblíunafn. LÓÐRÉTT SKÝRING: 1 þyngdareining — 2 hitunartæki — 3 bára — 4 fugl — 5 tveir samstæðir —- 6 einkennis- stafir — 7 tók ,— 8 mjög — 10 egna — 11 fjar- lægð -—13 sneið — 15 bindi — 18 alltaf -— 19 mannsnafn — 21 skrift — 23 horfa — 24 þjóð- höfðingi — 26 fljót — 27 fórst hratt — 28 stuðn- ingsmanna — 30 ellihrörleiki — 31 náðhús — 32 samið —- 34 faiigamark sambands — 36 tign- armerki — 38 mataxáhald (forn rith.) ■— 39 óeirða — 41 =: 33 lárétt — 43 þvottaefni (vöru- heiti) — 47 farvegur — 48 = 24 lóðrétt -— 49 fjall — 50 kvenmannsnafn — 52 mót -— 54 eyða — 56 þunnur vökvi — 59 hávaði — 61 hljóð — 63 fataefni ■— 64 fiskar — 65 styrkja ■— 68 mynt — 69 gjarðir — 70 framför — 72 tryllt ■— 73 saumaáhald — 74 reykja — 75 frostskemmd - 78 tveir samstæðir — 79 vant. Lausn á krossgátu nr. 777. LÁRÉTT: 1 örk •— 4 tunglið — 10 blá — 13 saug — 15 molar —j- 16 krús —• 17 putar — 19 tug — 20 slaki —f 21 Natan — 23 skola ■— 25 rafsegulafl — 29 in — 31 nm — 32 gil — 33 mi — 34 SI — 35 næm — 37 agg — 39 lím — 41 val — 42 drangr — 43 rafall — 44 rit —■ 45 nót — 47 sir — 48 Rut — 49 ar — 50 ss — 51 ISl — 53 lf — 55 ru — 56 ákvæðisverk — 60 þurís — 61 ógert 1 — 63 ernar — 64 dul — 66 akarn — 68 vann — 69 karar — 71 afar — 72 asa — 73 falskur — 74 afl. LÓÐRÉTT: 1 ösp 2 raun — 3 kutar — 5 um — 6 not — 7 gluggi — 8 lag — 9 ir — 10 brall — 11 lúka — 12 Ási — 14 gatan — 16 klofi — 18 rafmagnsvír — 20 skammarlega — 22 NS — 23 sl. -— 24 sindrar —- 26 egg -— 27 ull — 28 villtur — 30 nærir ■— 34 salur — 36 mat — 38 gró — 40 Iri — 41 var — 46 tíð — 47 SlS — 50 skran — 52 sigurs — 54 freka — 56 áunna — 57 æs — 58 vó — 59 krafa — 60 þras — 62 traf — 63 Eva — 64 dal — 65 lak — 67 Nr. L — 69 K.A. — 70 ru. Svör við „Veiztu — ?“ á bls. 5: 1. Salta vatnið er þyngra og veitir því meiri mótstöðu. 2. 115 ferkm. 3. Teheran. Pesos. 4. Já, til dæmis pokarotturnar í Ameríku. 5. 55 ferkm. 6. „Alþakinn þunnum ís“, sbr. renna, „leggja“, t. d. fjörðinn rennir. 7. Hnísan. 8. Á áramótunum 1929—30. 9. Sjö tíundu hluta hennar: 362 millj. ferkm. 10. Nokkurskonar gall- eða þarmsteinar úr búr- hval. Ambra er notuð í ilmvötn og er feikn verðmæt. Hver dagur á sitt LEYNDARMÁL Framhald af bls. 5. stól við eldinn. Hún var gripin sjúklegri for- vitni. Henni fannst hún verða að vita, hvort Xavier ætlaði að leika á fiðluna. En brátt var hún sofnuð. Hún vaknaði skyndilega, og fannst eitthvað hafa komið fyrir, þó hún vissi ekki, hvað það var. Hún stökk á fætur og hjartað hamaðist í brjósti hennar. Hún hlustaði. Var þetta fiðlan? Nei. Það var óp. Konuóp. Hafði hana dreymt það ? Hún leit í kringum sig, undrandi yfir að vera ekki í rúminu sínu. Herbergið sýndist alveg eins og það var vant að vera. Þunnu gluggatjöldin, litla borðið við hægindastólinn, kommóðan með . . . hvar var myndin af Andrési ? Hún leitaði alls staðar að henni. Það lék enginn vafi á því, að einhver hafði tekið hana. Hún gat ekki munað, hvort hún hafði verið þar um kvöldið, þegar hún kom inn. Hún hafði læst dyrunum með lykli, svo að eng- inn hafði getað komið inn, meðan hún svaf. Myndin hafði því verið farin áður. En hver hafði tekið hana? Hún gekk fram að dyrunum og hlustaði. Dauf- ur ómur af reiðilegum röddum barst upp til henn- ar. Hún fór því fram á ganginn. gekk að stig- anum og hallaði sér út yfir handriðið, sem var úr dökkum viði, til að sjá hvað væri að gerast niðri. BRÉFASAMBÖND Birtiug á nafni, aldri og hcimilisfangi kostar 5 krónur. Svavar Isfeld (við stúlkur 15—17 ára), Vest- urveg 12, Vestmannaeyjum. — Guðrún Pálsdóttir (við pilt eða stúlku 15—17 ára), Heiðarveg 28, Vestmannaeyjum — Sólveig Sigurbjörnsdóttir, Sauðadalsá, A.-Hún., Fríða Dóra Jóhannsdóttir, Urðaveg 18, Sonja Gránz, Víðisveg 9 og Sigur- veig Júlíusdóttir, Víðisveg 7B (vð pilta og stúlk- ur 16—17 ára) allar í Vestmannaeyjum — Snæv- ar V. Vagnsson og Ómar S. Vagnsson (við stúlk- ur 15—17 ára), báðir á Álftamýri, Arnarfirði. KONUR, hér er velgerðarmaöur ykkar! Framhald af bls. 6. sem hafði fest rætur í huga hans fyrstu erfiðu árin í Lond- on. Seinustu árin sem hann lifði, hafði hann fengið þá flugu í höf- uðið, að mannkynið væri að missa hárið, og að það mundi gera hina miklu uppfinningu hans verðlausa. Hann réðst með hörðum orð- um á vísindamenn, sem héldu því fram, að skalli væri arf- gengur, og neitaði því statt og stoðugt, að hann stæði nokkuð í sambandi við aldur. „Ef skalli væri arfgengur,“ skrifaði hann, ,,þá mundu kon- ur verða að minnsta kosti eins sköllóttar og karlmenn." Hann var óþreytandi við að safna skýrslum um hár. Hann rannsakaði fólk, sem hafði náð hundrað ára aldri, og færði sönnur á, að það hafði fram- leitt hvorki meira né minna en þrjátíuogfimm pund af hári á ævinni. Hár, sem óx af einni rót, á meðalmenneskju, alla æv- ina, var fimmtíu fet á lengd. 14 Þótt hann væri ekki vísinda- maður, gerði hann gys að þeirri skoðun sumra lækna, að skalli orsakaðist af því, að sjúkdóm- ar hefðu áhrif á hárrótina og sýktu hana. Hann benti á um- renninginn, sem venjulega hef- ur mikinn hárvöxt. Hann trúði ekki á, að sérstakt mataræði kæmi í veg fyrir skalla. „Hárið,“ skrifaði hann, „er tjáning á hvöt hjá okkur öllum til sjálfsverndunar, og mann- kynið er ósjálfrátt að missa þessa hvöt, eftir því sem lífið verður öruggara og hættulaus- ara.“ Hann hélt því ennfremur fram, að skalli kæmi af því, að hárið gæti ekki lengur end- urnýjað sig, en það stafaði af því, að líkaminn hætti að fram- leiða hárfrumur. „Á hárinu væri oft hægt að sjá fyrsta merkið um slæma heilsu, ef við athugum það. Heilsuhraust mannsekja hefur alltaf gott hár, jafnvel þótt i- þróttamenn verði oft sköllóttir, en íþróttamenn eru oft sterkir, án þess að vera heilsuhraustir,“ fullyrti hann. Ekki hefur enn verið ráðin bót á skallanum. „Permanent" hefur hinsvegar tekið miklum framförum. Nú þarf konan ekki lengur að sitja þolinmóð undir hinu þunga fargi gömlu vélar- innar með hárið allt bundið í litla, þétta hnúta. Ef hún vill, getur hún fengið sér sjálf hár- liðun heima hjá sér, eða hún get- ur fengið sér kalda hárliðun á hárgreiðslustofu og látið svo klippa hárið á eftir, svo að lið- irnir séu sem eðlilegastir. Meira að segja karlmennirnir eru nú farnir að fá sér hárliðun með þessu sniði og vilja láta liðina líta út, eins og þeir væru frá náttúrunnar hendi. Tímaritið SAIVITIÐIIM flytur framhaldaaögur, smásögur, kvennaþætti, bólcafregnir, get- raunir, bráðfyndnar skopsögur, viðsjá, ferða- og flugmálaþætti, samtalsþætti, frægar ástarjátningar, bridgeþætti, úrvalsgreinar, nýjustu dægurlagatextana, ævisögur frægra manna o. m. fl. 10 hefti árlega fyrir aðeins 35 kr. Nýir áskrifendur fá 1 eldri árgang í kaupbæti. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég undirrit....... óska aö gerast áskrifandi að SAMTIÐINNI og sendi hér meö árgjaldið, 35 kr. Nafn .................................;.......................... Heimili ....■................................................... Utanáskrift vor er: SAMTlÐIN, Pósthólf 75, Reykjavik.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.